Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 16

Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 16
 Þjóðmál VETUR 2011 15 þar sem kemur fram að hann þakki þeim „vinsamlega heimboð annað kvöld“ . Sigurð ur segist koma „með ánægju, ef guð lofar mjer að lifa næstu jóla nótt“ .19 Indriði Einarsson man einmitt vel eftir Sigurði í jólaboði hjá Ingi björgu og Jóni . Indriði nefnir einnig að helstu gestir hafi verið kaupmennirnir Ásgeir Ásgeirsson á Ísafirði, Hjálmar Johnsen, kaupmaður í Flatey, og Markús Snæbjörnsson á Patreksfirði, Magdalena Zoëga, fröken Sig- ríður Helgason sem var matráðs kona á Friðriks- spítalanum, Þorlákur og Tryggvi Gunnars son . Af ungum mönnum sóttu t .d . Björn Jónsson, síðar ritstjóri, og Kristján Jónsson, síðar háyfirdómari, jólaveislurnar . Veislurnar hófust klukkan sjö og tóku hjónin fagnandi á móti gestum sínum . Samræðurnar snerust fyrst um fréttir að heiman og fljótlega var sest til borðs . Ingibjörg stýrði því hvernig sætaskipan var við borðið . Undir borðum var talað um heima og geima, ekki síst stjórnmál í Danmörku . Þá var komið að spilamennskunni sem Ingibjörgu hefur greinilega þótt mjög skemmtileg . Spilaður var „goði“ . Lýsir Indriði leiknum með eftirfarandi hætti: „Þegar að því kom, að einhver ekki gat greitt, það sem honum bar, þá fór hann á sveitina, hjá þeim sem hann átti að greiða . Þótti það miklu varða, hjá hverjum maður komst á sveitina . Einkum ljet húsfreyja sjer það miklu skifta, og gerði sjer mannamun í leiknum .“20 Þessi saga sýnir keppnisandann sem bjó í brjósti Ingibjargar . Að spilinu loknu var svo boðið upp á drykk og setið að spjalli fram undir miðnætti . Tilvísanir: JS.1 . 142 a, fol . Eiríkur Magnússon til Jóns Sigurðssonar, London 19 . desember 1864 . ÞÍ2 . . E . 10 . 20 . Minnismiði með rithönd Ingibjargar, á hann er skrifuð dagsetningin 20 . desember 1864, með rithönd Jóns . ÞÍ3 . . E . 10 . 20 . Vínkarafla keypt hjá G. F. Bloch. Lbs4 . . 526 fol . Þóra Pálsdóttir til Ingibjargar Jensdóttur, Kaupmannahöfn 28 . s 1881 . JS5 . . 141 a, fol . Þorlákur Ó . Johnsen til Ingibjargar Einarsdóttur, Glasgow 8 . janúar 1867 . ÞÍ6 . . E . 10 . 12 . Carl Sävre til Jóns Sigurðssonar, Kaupmannahöfn 28 . desember 1852 . Boðin í middag „om fredag el . Nyarsaftan“ . Sjá einnig í ÞÍ . E . 10 . 14 . George Stephens til Jóns Sigurðssonar . JS7 . 142 a fol . Eiríkur Magnússon til Jóns Sigurðssonar, London 19 . desember 1864 . Lbs. 8 . 2192 b, 4to . Ingibjörg Einarsdóttir til Sigríðar Magnússon, Kaupmannahöfn 9 . janúar 1870 . ÞÍ . E . 10 . 10 . Ólafur E . Johnsen til Jóns Sigurðssonar, Stað 8 . janúar 1857 . „Þá fjörutíu og átta er, ordin, aldurs ára, eg ástkjæri ætla þér, ord fáein ad pára; og er þá sjalfsagt fyrst að þakka þér fyrir þitt stutta en þó all góða bréf af 30 . sept f . á . meðtekið kl 9 á gamlárskvöld; gladdi það mig að heyra þína og þinna vellíðan .“ ÞÍ9 . . E . 10 . 14 . Adolph Strunk til Jóns Sigurðssonar, 29 . desember 1849 . Nýársóskir í lok bréfs: „Af ganske Hjerte önsker jeg Dem og Deres Frue et glædeligt Nytaar!” ÞÍ. E . 10 . 4 . Guðbrandur Vigfússon, nýárskveðja 1877 á fallegu korti . Lbs. 10 . 2192 b, 4to . Ingibjörg Einarsdóttir til Sigríðar Magnússon, Kaupmannahöfn 9 . janúar 1870 . Valtýr Stefánsson, „Á jólum hjá Jóni Sigurðssyni . Frásögn 11 . Indriða Einarssonar“, bls . 12 . JS.12 . 145 a, fol . Reikningar og kvittanir . JS13 . . 145 a, fol . Minnismiði Ingibjargar: „giæs hiera kaka kierti rioma miol hrisgr vin - 29/12“ . Sjá t .d .: Valtýr Stefánsson, „Á jólum hjá Jóni Sigurðssyni . 14 . Frásögn Indriða Einarssonar“, bls . 12–16 . Þorkell Jóhannesson, 15 . Tryggvi Gunnarsson I, bls . 246–247 . Þorvaldur Thoroddsen, 16 . Minningabók I, bls . 126 . Valtýr Stefánsson, „Gamlar myndir og minningar . Frú Ingibjörg 17 . Jensdóttir segir frá“, bls . 146 . ÞÍ.18 . E . 10 . 10 . Matthías Jochumson til Jóns Sigurðssonar, Kaupmannahöfn 23 . desember 1871 . Getur ekki þekkst heimboð Jóns og Ingibjargar á aðfangadagskvöld . Hann vill koma á jóladaginn eða þá um kvöldið ef hægt er . Matthías segir: „hjá ykkur vildi jeg helzt hafa verið það kvöld .“ ÞÍ . E . 10 . 9 . Magnús Stephensen til Jóns Sigurðssonar, Kaupmannahöfn 27 . desember 1869 . ÞÍ19 . . E . 10 . 13 . Sigurður L . Jónasson til Jóns Sigurðssonar, Kaupmannahöfn 23 . desember 1875 . Valtýr Stefánsson, „Á jólum hjá Jóni Sigurðssyni . Frásögn 20 . Indriða Einarssonar“, bls . 12–16 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.