Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 44
 Þjóðmál VETUR 2011 43 eru nú komin í . Þá var óhugsandi að þjóð í heimsveldi bresku krúnunnar yrði leyft að fara í nauðsynlegt ríkisgjaldþrot . Þvinguð björgunaraðgerð, sem bjarga átti mannorði breska heimsveldisins, kostaði hins vegar Nýfundnaland tilveru sína . Það hætti að vera til sem ríki . Firrt umræða á Nýfundnalands-nótum Til marks um þá umræðu sem fram fer á Íslandi þessi árin og sem náð hefur fótfestu í þjóðmálaumræðunni í kjölfar stríðs þátttöku og ævintýramennsku íslenska bankageirans, er gagnlegt að rifja upp það liðna . Í tímaritinu Vísbendingu 11 . ágúst 1997 birtist athyglisverð grein eftir íslenskan hagfræðing, sem nokkrum árum síðar varð yfirmaður greiningardeildar Kaupþings banka . Í greininni kom eftirfarandi fram: Kanada hefur frá 1987 verið með stað- fasta peningastefnu og verðbólgu á svipuðu róli og gerist í Bandaríkjunum, en það gildir einu . Landið er lítið og fylgdi áður óstöðugri gengis stefnu og á gjaldeyrismarkaði er gjald- miðli þess aldrei treyst, sama hversu góðri efnah ags stjórn er fylgt . Kanadamenn greiða nú um 1 % hærri í vexti en Bandaríkjamenn, sem er e .k . aukaálag fyrir þann munað að slá sína eigin mynt . Þannig er einungis sá ávinningur sem felst í lægri vöxtum umtalsverður fyrir utan það hagræði að fá gjaldmiðill sem nýt- ur alþjóðlegrar viðurkenningar . Tíu árum síðar eru Kaupþing, Landsbanki, Glitnir, Baugur og allar Groups horfin, evra Evrópusambandsins komin í upplausn og Kanadadalur álitinn vera ein besta mynt veraldar . Getur firringin orðið meiri? Ég leyfi mér að efast . Alltaf má fyrirgefa ungum og óreyndum hagfræðingum, svo lengi sem þeir þroskast, ráða ekki neinu, ráðleggja ekki stjórnmálamönnum og eru ekki í pólitík . Litla myntin frá Kanada, sem var svo lítil að hún átti ekki að geta staðið ein, er orðin skínandi borg á hæstu hæð . Kletturinn margumtalaði í hafi forystu Alþýðusambands Íslands ásamt forystu Samfylkingar og Vinstri grænna, evran, er komin í upplausn . Það kann að vera að hún sé að hverfa af yfirborði jarðar . Eftir standa íslenska krónan sem bjargaði Íslandi í gegnum bankahrunið og þessi of litli Kanadadalur vestanhafs . Án fullveldis- og sjálfstæðiskrónu Íslands hefðu neyðarlögin aldrei getað orðið til og lýðveldi okkar væri orðið Nýfundnaland . Við værum búin að vera, en gengið væri hins vegar og hugsanlega allhátt, engum til gagns en öllum til ógagns . Enginn hefur né getur sýnt fram á að íslenska krónan sé í eðli sínu gölluð mynt . Reyndar er íslenska krónan í eðli sínu hin fullkomna mynt . Nú þarf enginn að efast lengur um að myntvafningurinn evra, sem gefin er út af seðlabanka án ríkis, er í eðli sínu meingölluð mynt, því að löndin, sem nota hana, geta hvorki látið myntina endurspegla fullkomleika né ófullkomleika hagkerfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.