Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 93

Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 93
92 Þjóðmál VETUR 2011 Metnaðarfull byggðarsaga Gunnlaugur Haraldsson: Saga Akraness. I . Frá landnámstíð til 1700. II . Átjánda öldin. Upp- heimar, Akranesi 2011, 604 og 500 bls . Eftir Guðmund Magnússon Þetta er eitthvert metnaðarfyllsta verk á sviði byggðarsögu sem út hefur komið . Þótt sögusviðið sé ekki ýkja stórt er farið hér nákvæmlega í saumana á öllum heimildum sem fundnar verða um mannlíf og búsetu á Akranesi frá upphafi til nútíma . Stuðst er við skjalleg gögn, munnlegar heimildir og fornleifar, og skrif fyrri söguritara og fræðimanna . Bindin tvö sem út eru komin ná yfir tímabilið frá landnámi til loka átjándu aldar . Þriðja bindi mun fjalla um nítjándu öldina og það fjórða um tuttugustu öldina . Fyrsta bindi skiptist í fimm meginkafla . Í hinum fyrsta er fjallað um örnefni og búsetuminjar á svæði því sem sem Landnáma hermir að fyrstu íbúarnir, bræðurnir Ketill og Þormóður Bresa- synir og fjölskyldur þeirra, hafi numið . Getið er allra þekktra örnefna og nafngreindra minjastaða í landnáminu . Gefin er stutt lýsing á jörðum, landamerkjum og eignarhaldi . Þá eru nefndar fornleifarannsóknir á svæðinu og sagt frá forngripum sem fundist hafa . Mikill fengur er að þessari viðamiklu samantekt fyrir áhugamenn um þetta svæði . Loftmyndir, sem örnefni hafa verið færð inn á, eru til mikilla þæginda fyrir þá sem ekki eru þeim mun kunnugri á vettvangi . Í öðrum kafla er fjallað um tímabilið frá landnámi til loka þrettándu aldar . Litlar heimildir hafa varðveist um stóran hluta þessa tímabils, enda hefst ritöld ekki á Íslandi fyrr en seint á elleftu öld og engin rit hafa varðveist eldri en frá tólftu öld . Höfundur leynir þessu ekki en lætur það ekki aftra sér frá því að setja fram margs konar hugmyndir um upphaf byggðarinnar og þróun fyrstu aldirnar . Byggir hann jafnt á skrifum annarra fræðimanna sem eigin tilgátum . Vangaveltur um sérstök keltnesk áhrif á svæðinu og tengsl vestur um haf munu mörgum þykja áhugaverðar, þótt ekki séu þær nýjar af nálinni . Á eftir kaflanum er að finna atburðaannál frá landnámstíð til 1300 . Þriðji kaflinn tekur yfir tímabilið 1300 til 1700 . Er búskapur og efnahagur í fyrirrúmi . Hér er meðal annars dregin saman öll tiltæk vitneskja um eignarhald og ábúendur jarða í Akraneshreppi frá lokum þjóðveldisaldar fram um 1700 . Í fjórða kafla er fjallað um sjósókn og verslun . Í fimmta kafla er fjallað um kristnihald og kirkjur . Bindinu lýkur á atburðaannál fyrir tímabilið 1301 til 1700 . Annað bindi verksins fjallar um átjándu öldina . Eins og hið fyrsta skiptist það í fimm meginkafla . Í hinum fyrsta er fjallað um aðstæður í aldarbyrjun og þá mynd af svæð- inu sem birtist í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá 1703 . Annar kafli fjallar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.