Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 18

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 18
 Þjóðmál voR 2013 17 eða tveir þeirra hafi verið vanhæfir í máli Seðlabankans (Davíð Oddsson, 2010) . Davíð Oddsson seðlabankastjóri (2008) beitti sér fyrir því, að almenningur á Íslandi tæki ekki að sér að greiða „skuldir óreiðumanna“, eins og hann orðaði það . Ýmsir hagspekingar voru á öðru máli . Til dæmis fullyrti Már Guðmundsson, síðar seðlabankastjóri, á fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur og Geir H . Haarde síðsumars 2008, að ódýrara væri fyrir ríkið að bjarga bönkunum en að láta þá hrynja . Gauti B . Eggertsson hagfræðingur tók undir það á sama fundi, að mikilvægt væri „að standa við bakið á bönkunum“ og „hættulegt að fara í opinbera umræðu“ um skiptingu skulda bankanna í erlendum og innlendum gjaldmiðli (Landsdómur, 2012, 92–3) . Þriðji hagspekingurinn, Jón Steinsson, sagði haustið 2008, að Seðlabankinn ætti „að rýmka reglur um veðhæfar eignir í endurhverfum viðskiptum“, en svo voru kaup á „ástarbréfunum“ nefnd á hagfræðimáli . Erfitt er að meta, hvað kostað hefði að fara að ráðum þeirra Más og félaga . En setjum svo, að reynt hefði verið að bjarga einum bankanna og þá hinum stærsta, Kaupþingi . Sá banki var ef til vill um fimmtíu sinnum minni en Royal Bank of Scotland, sem fékk eins og hér var nefnt 52 milljarða króna lán frá breska ríkinu . Þetta veitir vísbendingu um, að þurft hefði um eitt þúsund milljarða króna til að bjarga Kaupþingi einu . Þetta hljómar ekki ólíklega, þegar haft er í huga, að Íslendingum stóð til boða fjögurra milljarða evra lán frá Rússum, sem jafngilt hefði í febrúar 2013 um 680 milljjörðum króna .2 Heildarkostnaður við að bjarga einum bankanna hefði því getað verið um eitt þúsund milljarðar króna í erlendum gjaldmiðli, en óvíst hefði verið, að sú björgunaraðgerð hefði borið árangur, vegna þess að skuldbindingar bankanna þriggja voru samofnar og því meiri hætta en ella á keðjuverkun, þegar einn banki hefði dregið hina með sér í fallinu . Árið 2011 voru erlendar skuldir Íslendinga 448 milljarðar króna . Þær hefðu hins vegar líklega orðið 2 Saga Rússalánsins er enn ósögð, en hún er allt öðru vísi en ætla mætti af blaðaskrifum . Segja þarf þá sögu og leiðrétta ýmsar missagnir um bankahrunið íslenska, til dæmis í verkum Roberts Wades . Fjölmenni hlýddi á fyrirlestur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í Hátíðasal Háskóla Íslands . Ljósm ynd: H arladur G uðjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.