Félagsbréf - 01.12.1959, Side 5

Félagsbréf - 01.12.1959, Side 5
]ún onn SérhveiTar nýrrar bókar eftir Jón vera beSið með eftirvæntingu. Sí Sjávarföll, sem var fyrsta bók Almenna bókafélaginu, vakti mikla vegna þess, hve sumir kaflar bókarinnar voru frábærlega vel ritaðir. — Sögurnar í þessari nýju bók eru stórbrotnari verk og leiða ótvírætt í Ijós, að Jón Dan er mikill og vaxandi rit- Éöfundur. Hvor um sig er um 150 blaðsíður að stærð. Febrúar- bók AB Þe99ar tvær sögur heita Bréf aS austan og Nótt í Blæng. — Aðalpersónur beggja eru ungir menn, og söguþráður er bar- átta þeirra við örðugt umhverii og óvenjuleg örlög. Að öðru leyti eru sögurnar ólíkar. — Tvær bandingjasögur eru vel skrifuð bók með mjög persónulegum og sjálfstæðum stíl og bráðspennandi aflestrar. Stærð bókarinnar er um 300 bls. Verð til félagsmanna verður eigi hærra en kr. 108.00 (óbundin) kr. 130.00 (í bandi).

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.