Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 48

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 48
46 FÉLAGSBRÉF um við okkur þétt hvort að öðru og lofuðum hvort öðru, að ef allt um þryti, þá skyldum við deyja svona — þrýst fast hvort að öðru. Þegar við lágum þannig vorum við ekki hrædd. Við höfðum það örugglega á tilfinn- ingunni að við myndum aldrei framar skilja, heldur sigla gegnum ár og eilífðir sem ein manneskja. En nú er ég ekki lengur svo öruggur. Ég er hræddur um að peningar hafi vald til að aðskilja tvær manneskjur, jafnvel þó þær þrýsti sér hvor að annarri í neyð sinni og hvísli hvor að annarri að þær skuli verða saman. Það eru nú tveir mánuðir síðan ég missti stöðu mína, og á þeim tíma höfum við oft setið saman og skrifað tölur á pappírsblað. 1 byrjun voru það ekki svo margar eða stórar tölur, og þær eru heldur ekki enn þá alger- lega vaxnar okkur yfir höfuðið, þær eru ekki voðalegri en svo að einar litlar þúsund krónur gætu máð þær út. En við tölum samt sém áður mikið um tölur, við tölum því eins mikið um þær og við töluðum á sínum tima um skrifstofuna, Tvær síðustu vikurnar hefur þetta kvalið mig, og þess vegna hef ég verið úti að leita mér að stöðu allan daginn að heita má. Ekki vegna þess að það séu svo margar lausar stöður að maður þurfi allan daginn til að sækja um þær, en það er alltaf betra að ganga sig ærlega •þreyttan heldur en verða máttlaus í fótunum af að sitja og lilusta eftir fótataki upp stigann og vera fullur eftirvæntingar, hvort það sé nú stanzað fyrir framan dyrnar, — eða sitja og bíða eftir að pðsturinn komi með bréf sem öllu snúi manni í hag. Þetta er engan veginn gersamlega heimsku- leg von, því að ég hef auðvitað komið víða og talað við allt það fólk, sem ef til vill gæti útvegað mér vinnu. En sem sagt, í seinni tíð er ég á gangi mestmegnis til þess að vera á gangi, og til þess að vera ekki alltaf að tala um peninga, og til þess að geta sagt að ég hafi komið þarna eða þarna. Ég hef ekki alltaf verið þar sem ég segist hafa verið, það hefur komið fyrir þó nokkrum sinnum að ég hef staðið utan dyra og ekki hringt heldur gengið niður stigann aftur. Síðan hef ég eigi að síður sagt að ég hafi verið þar, og frómt frá sagt má víst nefna það að ljúga. Auðvitað er ég ekki óvanur að ljúga, í skrifstofunni lugum við allir mörgum sinnum á dag. En mér vitandi hef ég aldrei fyrr logið að þeirri manneskju sem stendur mér næst. Á kvöldin í myrkrinu er ég stundum kominn á fremsta hlunn með að játa það, en mig brestur kjark. Ef ég einhverju sinni vinn mér inn peninga og get losað mig úr verstu skuldunum, þá mun ég líka fá hugrekki til að játa þetta, og þá munum við bæði hlæja að öllu saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.