Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 6

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 6
KITSTJÓR NARGR'EIN MIKILL MANNVINUR Engum blöðum er um pað að fletta, að Einar Hjörleifsson Kvaran verður ávallt talinn i jloltki beztu rithöfunda á ís- landi. Urn listfenga smásagna- gerð hefur enginn Islendingur staðið honum framar og skáld- sögur hans verða áivallt meðal pess, sem hátt og hœst ber. Segja má, að Einars H. Kvar- ans hafi verið veglega minnzt á hundrað ára afmœli hans, 6. dcs. s.l. bœði af háskóla, Þjóðleik- húsi, utvarpi og blöðurn. Og pó var hann slíkur maður og áhrif hans pess eðlis meðal islenzkrar pjóðar, að hans verður líklega aldri minnzt sem vert er. Það er ekki ofmœlt, pó að sagt sé, að Einar H. Kvaran sé mesti mannvinurinn i islenzkum rit- höfundafloklii. íslenzkir srncelingjar hafa átt. marga gáða rnálsvara, en pó liklega engan sannari né áhrifameiri en liann. Hann skar sig úr hópi allra slikra málsvara með pvi, hvernig liann túlkaði mál sitt. Hann var hvorki ádeilugjarn né pröngsýnn, heldur hið gagn- stæða, og öll lians túlkun var gœdd mœtti mikils v'.ts, mannúðar, umburðarlyndis og kærleika. Það var pess vegna, að hann hafði mein áhrif en nokkur annar i pá átt að bœta islenzka pjóð. Vér leyfum oss að birta hér eitt af kvæðum E'.nars H. Kvarans. Vér völdum petta vegna pess, hve glöggt pað sýnir oss, liver Einar H. Kvaran i raun og veru var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.