Félagsbréf - 01.12.1959, Side 7

Félagsbréf - 01.12.1959, Side 7
EINAR H. KVARAN: EG SÁ HANN „Það sem þeir gerðu við einn af þessum minnstu bræðrum...." Eg sá hann i dag — bœði sd hann og fann guðs son og og mannkynsfrelsarann. Eg þurfti fyrst lengi að þrá liann — en eg sd hann, eg sd hann, eg sd hann! „Hvað segirðu, maður, hvort ertu œr'? þvi cnginn á jarðriki ’hann litið ficr, unz kemur hann skinandi’ d skýinu rauða, að dœma lifandi og dauða.“ Eg sd ekkert ský, þvi að sól skein i heiði. Eg sd ekki haggast nokkurt leiði. Eg sd engan höfðingja hdan. En eg sd hann, eg sd hann, eg sd hann! „Hvað gerði. ’hann? Var höndin guðlega sterk? Hvort gerði hann nokkur furðuverk? Lceknuðust likþrdar konur? Lifnaði dáinn ekkjunnar sonur?“

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.