Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 63

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 63
FÉLAGSBRÉF 61 í „rof og skerðingu á flokkslegu og sovétsku lýðræði" og „frumreglum sam- eiginlegrar forystu“: „Mörg mikilvæg vandamál voru ákvörðuð af Stalin per- sónulega“. En okkur er ekki sagt neitt um það, hver þessi vandamál hafi verið. Allar pólitiskar ákvarðanir, sem getið er um, eru skilyrðislaust vegsamaðar. Þessi sama undarlega tvöfeldni kemur fram í meðferð allra hugsjónalegra mála á árunum eftir stríðið. Ályktanir Æðsta ráðsins 1946 og ’48, sem voru upphafið að rithöfunda- og listamannaofsóknunum, eru nefndar í vinsamlegum tón, enda þótt þær væru síðar gerðar ógildar, að nokkru leyti á þeim forsendum, að þær hefðu verið afleiðing af skaðlegum áhrifum þeirra Beria og Malenkoffs á Stalin. Lysenko-málið, framlag Stalins til mál- fræði og hin hagfræðilegu viðfangsefni hans eru einnig nefnd að nokkru leyti vinsamlega, en þó með úrfellingum. Loka- dómurinn sem Stalin fær er mjög hag- stæður: „Aðalkjarni flokksgagnrýninnar á persónudýrkun var fólginn i að út- rýma hinum skaðlegu afleiðingum þess- arar dýrkunar og jafnframt i því að styrkja aðstöðu sósialismans, en ekki í altækri afneitun á hinni skýlausu Stalin- dýrkun í lífi flokksins og landsins. — Undir forystu kommúnistaflokksins og Æðsta ráðsins, þar sem J. V. Stalin gegndi fremsta hlutverki náðu Sovétríkin feiki- legum, heimsfrægum árangri. J. V. Stalin gerði margt það, sem var hlessunarríkt fyrir Sovétríkin og alla hina alþjóðlegu verkalýðshreyfingu." Þannig kemur Stalin nokkuð skemmdur úr þessari athugun, en ekki jafn limlest- ur og hann var eftir „leyniræðu Krústjoffs. Þrátt fyrir hin „alvarlegu mistök hans á síðasta æviskeiðinu" heldur hann tvímæla- laust áfram að vera „hetja okkar aldar.“ GAMLIR IvLOKKSFÉI.AGAR, Moskvu-málsrannsóknirnar 1936—1938 eru ekki nefndar á nafn í nýju handbók- inni. Gamla handbókin kallaði þá Trot- sky, Zinovieff og Kameneff, hina raun- verulegu og beinu frumkvöðla og skipu- leggendur Kiroff-morðsins". Nýja handbók- in fullyrðir aftur á móti að morðinginn hafi verið „óður liðhlaupi" (með flokks- skírteini), sem „var í félagi við fyrmefnda flokksandstæðinga úr hópi Zinovieffista.'1 Enda þótt enn sé ráðizt á meðlimi and- stöðuflokkanna sem fjandmenn flokksins, þá eru þeir þó ekki lengur sakaðir um það, að vera „leiguþý fasista“ og „ráðnir til njósna og skemmdarverka." (Samt sem áður hefur aðeins einn af sakborningun- um fengið uppreisn æru til þessa. Það var ritari kommúnistaflokks Uzbekistans, Akmal Ikramoff, 9em svar skotinn árið 1938. Endurreisn hans var opinberlega kunngerð í 3. bindi hinnar litlu sovétsku alfræðibókar. Nýja handbókin nefnir þetta ekki á nafn). Meðferð á öðrum mikilvægum mönnum er ekki síður fróðleg. Nýja handbókin hyl- ur M. N. Tukhasjefsky, marskálk, bak við þétt þagnartjald. Gamla handbókin fullyrti að sigurinn í Sovét-pólska strið- inu árið 1920 hefði verið „ónýttur með tortryggilegum aðgerðum" þeirra Trot- skys og Tukhasjefskys. í síðustu útgáfu hinnar stóru sovésku alfræðibókar er Tukhasjefsky sakaður um „leynimakk við óvinina". En 51. bindi sömu alfræðibók- ar (útg. 1958) veitti honum fulla upp- reisn og lýsti honum sem frábærum her- foringja. En „endurreisnin" átti sér skamm- an aldur. Eftir brottrekstur Zukoffs mar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.