Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 79

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 79
FÉLAGSBRÉF 77 Hjá þér vildi óg hvílast, heiðin mín, á sumartíð, reika og hvílast, hlýða um hljóða dagstund á ferðasögur fuglanna sem fara svo langt og víða. Þá verða dýrin að lifandi hluta landsins: lambfé á gljúpu túni, angandi heiðum, svanir á engi, hrafnar í blautum högum, hneggjandi stóð sem öslar mýrasund, tekur á rás og þýtur, bylgjast í hreiðum.... 1 sumardölum er merkur hókmennta- viðburður í ár. Enginn getur efazt uin það að hér er á ferð maður sem yrkir frábærlega vel. Hannes Pétursson náði þegar mikilli hylli með fyrri bók sinni. Ég er ekki i vafa um að þessi ■ bók mun auka hróður hans enn meir. í heild er þessi nýja bók hans miklu betri hinni fyrri, og er þá mikið sagt. Menn voru nokkuð sammála um það strax að Hannes væri rnikið skáld en veltu því dálítið fyrir sér, hver væru lífsviðhorf hans. Það kom kannski ekki nægilega fram í fyrri bók- inni. Nú kemur það hins vegar skýrt í ljós. Hannes talar til lesandans frá innstu rótum hjarta síns, meiri hrein- skilni geta menn ekki krafizt. Ég mun ekki ræða um lífsviðhorf Hann- esar né heimspeki. Það er einkamál og ókurteisi að ætla sér að ræða þau sem slík. Það hefur aðeins verið hlutverk mitt að dást að ljóðum hans í hljóðri undrun og samgleðjast honum með það nafn setn honum er ætlað meðal íslenzkra skálda. Þeir menn, sem segja að íslenzk ljóðlist sé komin á villigötur, ættu að lesa ljóð Ifannesar Péturssonar og athuga, hvort ekki sé kominn tími til að skipta um skoðun. Meðan íslendingar eiga unga menn sem yrkja eins og Hannes Péturs- son er Islenzk ljóðlist ekki I hættu. Hér er ungur maður sem gerir miklar kröf- ur til sjálfs sín og er sér þess meðvitandi, að ekki verður spurt um það, hversu skjótt var ort heldur hversu vel. Það er gott dæmi um vinnubrögð Hannesar að í bókinni er ekki ein einasta prentvilla eða ritvilla. NjörSur P. Njar'ðvík. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Enn á heimleið eftir Vilhj. Finsen ........... kr. 150.00 íb. Ensk verzlunarbréf eftir Eirík og ÞÓTarinn Benedikz — 40.00 h. Könnun andaheima eftir Bulter .................. — 30.00 h. Sálmasöngbók Sigf. Einarsson og Páls Isólfssonar — 100.00 íb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.