Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 45

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 45
ERIK SÖNDERHOLM, sendikennari: H. C. Branner Hans Christian Branner fæddist árið 1903 í Ordrup við Kaupmannahöfn. Faðir hans var rektor við menntaskólann og átti Branner til embættismanna að telja langt í ættir fram. Hann fetaöi ekki í fótspor feðra sinna. AS afloknu stúdentsprófi árið 1921 ætlaöi hann að gerast leikari. Honum mistókst hrapallega og sannfærðist þá skjótt um, að hann hefði enga leikarahæfileika. — Vonbrigðin urðu honum svo sár, að allir listamannsdraumar hans hrundu í rústir. Árið 1923 réðst hann því að stóru út- gáfufyrirtæki í Kaupmannahöfn. Hann kvæntist árið 1930 og tveimi.r árum síðar sagði hann upp hinni öruggu stöðu sinni hjá bókaútgáfunni og gerð- ist rithöfundur. Það var þó ekki fyrr en árið 193ó, að honum tókst að fá skáldsögu sína „Legetoj" (Barnagull) gefna út. Hún gerði liann frægan á svipstundu, og síðan heíur hver ný bók frá hans hendi aukiö hróð- ur hans og fest hann í sessi sem höfuð- skáld Dana á vorum dögum. Ritverk Branners eru ekki ýkjamikil að vöxtum en efnið að sama skapi þyngra á metunum. Helztu skáldsögur hans eru „Legetoj" (Barnagull) 1936, „Drommen ■om en kvinde" (Draumurinn um konu) 1941, „Rvtteren" (Reiðmaðurinn) 1949 og „Ingen kender natten“ (Enginn þekkir nóttina) 1955. Auk þess hefur hann samið fjölda úl- varpsleika og sjónleika. Leikrit hans „Soskende“ (Systkin) 1952 hefur náð íá- dæma hylli víðs vegar á Norðurlöndum og f Þýzkalandi. Langflestir munu þó þeir, sem lesið hafa hinar snilldarlegu smásögur hans. Þær beztu komu út í smásagnasöfnunum „Om lidt er vi borte" (Á bráðfleygri stund) 1939 og „To minutters stilhed“ (Tveggja minútna þögn) 1944 og „Bjerg- ene“ (Fjöllin) 1953. Þau eru meðal önd- vegisrita danskra bókmennta. Viðfangsefni Branners er staða manns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.