Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 9
SIGURÐUR EINARSSON: Magnús Ásgeirsson skáld Erindi jlutt á bókmenntakynningu stúdenta í hátíSasal háskólans síSast li'Sinn vetur. I I Skald ERU HÖfundar ALLRAR rÝNNI. Þannig kveður Snorri Sturluson að orði, og svo mergjaður sannleikur fellst í þessum fáu orðum, að ég veit fáa þá, er við þeim hafi árætt að hrófla. Nú leiðir það af sjálfu 6ér, að hlutur þeirra, sem skáld eru og hinna er skáld vilja kallast, er ærið mis- jafn, ekki aðeins um afköst og gæði skáldskapar síns, heldur og um aðild að þeirri vitsmunauppsprettu, sem Snorri nefnir rýni. En um hann, sem vér minnumst hér í dag, Magnús Ásgeirsson skáld, er öldungis þarflaust að hafa nokkurn fyrirvara um þetta efni. Magnús Ásgeirsson var rýninn maður og vissi er á leið ævina fjöld fræða, þeirra er skáldskap heyra, þróaðist merkilega að vizku og verk- kunnandi, ekki sízt vegna rýni sinnar. En það þykir mér athyglisverðast í þessu sambandi, hve ungur Magnús er að árum og lítt reyndur, þegar hann er þegar búinn að átta sig á þessu eðli sínu, að hann er maður efans og rýninnar. Til þess benda honum að vísu gerð hans og hneigð allsterk- lega. En hann gerir sér það ljóst á þeim aldri, sem margur æskumaður veit lítið í barm sér og skilur ennþá minna. Tuttugu og tveggja ára gefur Magnús út fyrstu ljóðabók sína SíSkveld. Þar birtir hann kvæði um efann, sem er eitt athyglisverðasta kvæðið í kverinu, einkum ef leita skal skilnings á Magnúsi sjálfum. Hann einkennir efann meðal annars með þessum orðum: Hann biður villtur vizkuna um vegarljós. Það liggur við, að Magnús tali um efann og ávarpi efann í þessu kvæði tneð lotningarfullri tilbeiðslu. Hann lýkur kvæðinu með þessum hendingum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.