Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 27
FÉLAGSB RÉF 25 eru saman. Ég er líka., æði sterkur þó ég sé ekki hár í loftinu, og einstak- lega frár á fæti. Þar að auki sé ég hvort vatn rennur upp í móti eða niður í móti, svo mér er ekki alls varnað. Gáfurnar þínar, gáfurnar þínar, sagði karl. Og hver á að smíða rafstöðina? spurði Ásmundur enn. Karl leit á hann og það brá fyrir glampa í auga hans. Þú, lambið mitt. Til þess. komum við hingað, sagði strákur. Ásmundur leit á þá báða. Komið var einkennilegt blik í auga karls, kannski glettni, og strákurinn virtist skemmta sér hið bezta. Eruð þið að fala mig? spurði Ásmundur. Við höfum sjálfsagt ekki borið okkur rétt að, sagði karl, en það var ætlunin. Af hverju mig? spurði Ásmundur. Það eru vanir menn fyrir austan. Þú ert frændi okkar og mömmu langar að fá þig og við reiknuðum út að þú kæmir. Ég held þið hafið misreiknað ykkur, sagði Ásmundur enn með sömu hægðinni. Ég held þið séuð aular. Ég ætti ekki annað eftir en að fara með ykkur austur, ég sem þoli ekki að horfa upp á ykkur, annan augalausan en hinn fingurvana. Já, sagði karl, við erum hálfbæklaðir klaufar, en hitt er ekki satt, við erum bærilega viti hornir. Ég get dregið út kvaðratrót, sagði stráksi, og ég skal nefna þér hvert einasta gras, sem vex hér í Sofnhól, og ég get sagt þér nafn á hvaða fugli, sem þú bendir á, og ég skal telja upp öll Grímsvatnagos, fleiri en skráð eru. En hvernig fórstu að reikna út að ég kæmi austur með ykkur? spurð'i Ásmundur. Það var Iafhægt, sagði stráksi. Móðurmissir og föðurmissir að viðhætt- um unnustumissi, sama sem brottför að heiman. Ásmundur stóð upp Farðu til andskotans, sagði hann hægt og án þess að hækka röddina. Farið þið báðir til andskotans. Ekki nema það þó, tveir Guttormar að koma hingað, tveir skjólstæðingar dauðans, og fala lifandi mann. Hann fór út, og karl tautaði: Klaufar til orðs og æðis, klaufar til orðs og æðis. En strákur sagði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.