Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 53

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 53
43 1878 frá landshöfðingjanum, hefir velnefndur stjdrnarherra auk [tess látið í Ijósi, að hann verði 49 að vera á sama máli og landshöfðingi um það, að framangreind aðaluppástunga sje að 28. febr. öllu leyti takandi í'ram yfir vara-uppástunguna, og mundi sjor því þykja mikilsvert, ef innanríkisstjórnin sæi sjer fœrt að verða við ósk alþingis, og aðhyllast ferðaáætluti þá, er það girnist. Út af þessu er eigi látið undan falla að tjá yður þjónustusamlega það sem nú skal greina. Eptir ferðaáætlun þcirri, er póststjórnin hefir áður sott, fer skip «hins samcinaða gufuskipafjelags'i 7 ferðir á ári fram og aptur milli Kaupmannahafnar og Keykjavíkur, cins og hinum vitðulega stjórnarherra er kunnugt, og kemur við í Skotlandi, Færeyjum og Vestmannaeyjum, en skip stjórnarinnar, Díana, fer 3 ferðir ntilli Kaupmannahafnar og Keykjavíkur, þannig, að skip þetta fer líka í kringum íslaud í hverri ferð og kemur í hverri ferð við í Skotlandi og Færeyjum báðar leiðir. Eptir aðafferðaáætlun þeirri, er landshöfðinginn hefir lagt til að aðhyllst væri, er nú stungið upp á að bréyta þessu þann- ig, að fækka ferðum skipsins frá «hinu sameinaða gufuskipafjelagi» úr 7 ofan í 6, on láia skipið aptur leggja leið sína norðan um ísland tvisvar sinnum, í sumarmánuðunum, báðar leiðir, fram og aptur. Til vara er stungið upp á, að láta Díöuu eigi fara nema tvær ferðir aila leið milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, og koma þá við í Christjans- sand og Lerwik og í Færeyjum, og auk þess tvær ferðir kringum Island. Landshöfðinginn hefir í framangreindu brjeíi mælt innilega með aðaluppástuhg- unni, og leitazt við að sýna og sanna, að eigi sjeu neinar póststjórnarlegar ástœður til að vera henni mótfallinn, og að veruleg framför mundi að hcnni í samanburði við ferða- áætlun þá, cr nú er farið eptir,að því er snertir samgöngurnar yfir höfuð að tala og verzl- unarviðskiptin bæði milli íslands annars vegar, og Danmerkur og annara lauda liins veg- ar, og eins milli hjeraða og landsfjórðunga á íslandi. Innanríkisstjórnin hcfir þó því miður eigi sjeð sjer fœrt að verða við óskum al- þingis, og það einkum vegna póstsambandsins. pað sem er og verður að vora aðalatriðið fyrir póststjórnina, er um þetta mál er að rœða, er að búa svo um, að póstgöngiirnar milli Danmerkur og íslands, sjer í lagi lleykjavíkur sem höfuðstaðar landsins, verði svo áreiðanlegar og reglulegar sem framast er auðið, og scm óhættast við tálmunum af ís eða öðrum atvikum, er eigi verður við sjeð. því var það af ráðið, er auknar voru póst- gufuskipaferðirnar lil íslands nú fyrir 2 árum, að hafa ferðaáætlunina þannig, að eigi fœri nema annað póstgufuskipið umhverfis ísland, en hitt skipið skyldi halda við samgöngun- um milli móðurlandsins og eyjarinnar reglulega og tálmunarlaust, og að þótt svo bæri undir, að skipið, sem fœri kringum landið, Díana, tepptist eða tofðist vegna íss eða ann- ars, þá gætu þessar samgöngur haldizt í skorðum að því er liitt skipið snerti, samkvæmt ferða-áætluninni. Að láta það skipið leggja leið sína norðan um Jandið, svo sem stungið er upp á, mundi hœglega geta valdið óreglu í ferðaáætluninni, vegna þess, að það á þá að koma svo víða við, sigla inn torfœra firði o. s. írv., og hittist svo á, að ís bæri að landinu þegar það væri á ferðinni, gæt.i slíkt auðveldlega valdið því, að ferða- áætlunin fœri alveg úr lagi, til mikils meins fyrir póstíiutninginn, farþiggjendur og verzl- unarviðskiptin yfir höfuð að tala. £>etta ríður algjörlega baggamuninn í póststjórnarlegu tilliti gegn því að aðhyllast aðalferðaáætlunina, enda kannast landshöfðinginn við í brjefi sínu, að póststjórnin hafi þar reikið til síns máls; en hann heldur því fram, að tálmanir þær, sem hinni eptirœsktu ferðaáætlun standi af ísnurn, sjcu eigi óldeyfar. Hann segir, að gjört sje of mikið úr því, hvað ísinn geti orðið háskalegur ferðum þessum, með því að ferðir skipsins frá «hinu sameinaða gufuskipafjelagi» norðan um ísland lendi í básumar- mánuðunum, með öðrum orðum á þeim tíma árs, er það sjc undantekning, ef ís verði að farartálma, og í annan stað er hann á því, að bœta mætti úr vandræðunum, ef ísinn teppti eða tálmaði för skipsins norður fyrir landið, með því að leggja fyrir skipstjóra, að undir eins og hann hitti fyrir ís fyrir austan land eða norðan, skuli hann snúa við og halda til Keykjavíkur með farþegjana, póstflutninginn og farminn allan, þannig, að liann verði kominn til Reykjavíkur fyrir hinn tiltekna komudag þangað. Auk þess fer lands- höfðingi því fram í uppástungu sinni, að skipið skuli síðan reyna til um leið ogþað fer á stað á venjulegum tíma að koma farþegjum og öðru, sem það hcfir meðferðis, norður fyrir land þangað sem það á að fara, cn hitti það ]>á enn fyrir ís, skuli það snúa við vestur fyrir land og suður og halda til Kaupmannahafnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.