Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 35

Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 35
Jón Hilrnar Jónsson: Glíman við orðasamböndin 23 Orðastæður I heitinu almenn orðabók er fólgið eins konar andspæni við sérhæfðar orðabækur og þar með vísbending um að hugsað sé fyrir mörgum og ólíkum notkunarþörfum. Hlutverk slíkrar orðabókar er t.d. ekki einvörðungu að skýra og skilgreina merkingu orða og orðasambanda, heldur einnig að sýna hvernig orðin eru notuð og, að einhverju marki a.m.k., veita beina notkunaileiðsögn. Þetta tvíþætta hlutverk kemur greinilega fram í ÍO. Þau orðasambönd sem ég hef staldrað við til þessa tengjast fremur fyrrnefnda hlutverkinu. Þegar síðamefnda hlutverkið er í fyrirrúmi koma annars konar orðasam- bönd meira við sögu, og þá einkum orðasambönd sem hafa verið kölluð orðastæður á íslensku (kollókasjónir á erlendum málum). Til glöggvunar má bregða upp nokkrum dæmum sem sótt eru í 10: áhrif H (einkum í ft) áorkan: hafa á. á e-n, verða fyrir áhrifum afe-m ... áhugi K hugur á e-u, vilji til að fást við e-ð: hafa áhuga á e-u (málefni, starfi), vera fulluráhuga leggja ríkan hug á e-ð ... ánægður l glaður, feginn, sem unir e-u vel: á. yfir e-u (með e-ð)... sofa ...S 1 vera í svefni: s.fast, laust; s. eins og steinn (eins og [rotaður] selur) sofa mjög fast ... Það sem einkennir þessi orðasambönd og hlutverk þeirra er að þau eru beinlínis þáttur í lýsingu flettiorðsins sem þau birtast hér undir, og þar er líklegast að notandinn leiti þeirra, ekki til að fá skýringu á merkingunni, enda er álitamál hvort þörf er á skýringum við slík orðasambönd, heldur til að glöggva sig á notkun orðsins. Orðasambönd af þessu tagi eru á víð og dreif í 10 en mikið vantar á að þeim sé nægilegur gaumur gefinn eða þeim sé markvisst skipað undir þau flettiorð þar sem þau eiga heima. Og í rauninni er lítill greinarmunur gerður á eiginlegum orðastæðum og frjálsum samböndum og notkunardæmum sem víða er brugðið upp til stuðnings og uppfyllingar við merkingarlýsinguna: frumstæður l óþroskaður, frá upphafstíma, byrjandi: f. skilningur; órækt- aður, villtur, ósnortinn af siðmenningunni: f. þjóðflokkur hafa ...s ...1 halda á, bera, vera með: h. hnífí vasanum, h. vettlinga, h. falleg augu; halda hjá sér, geyma hjá sér, eiga; þú mátt h. afganginn, h. e-ð ígeymslu ... Endurbætur á skipan og lýsingu orðasambanda Hér að framan hef ég reynt að benda á nokkur megineinkenni á stöðu og lýsingu orðasambanda í ÍO. Ljóst er að ný og endurskoðuð útgáfa orðabókarinnar kallar á ýmsar úrbætur, ekki síst að því er varðar innbyrðis samræmi í skipan orðasambanda og framsetningu. Ég ætla að lokum að draga fram nokkur atriði sem ég tel að hafa verði í huga ef takast á gera orðasamböndum viðhlítandi skil í almennri orðabókarlýsingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.