Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 57

Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 57
Dóra Hafsteinsdóttir: Fagorðaforðinn Inngangur Almenn íslensk orðabók. Staða og stefnumið er þema þessa málþings um íslenska orða- bók. Umfjöllunarefni þessa erindis verður fagorðaforðinn í almennri íslenskri orðabók. Ég geri úttekt á fagorðaforðanum af einu efnissviði í Islenskri orðabók 2. útg. 1983 (hér eftir ÍO), sem er eina almenna íslenska orðabókin á markaðnum, og bendi á aðferð til að velja fagorðaforða í nýja almenna íslenska orðabók, sem á að verða um 100 þús. fletti- orð að stærð, en ÍO verður væntanlega stofninn í henni. Ég geri grein fyrir muninum á almennri orðabók, alrænni orðabók og alfræðiorðabók og ber saman fagorðaforða í ÍO og sambærilegan orðaforða í tveimur erlendum einmála orðabókum; önnur er dönsk, Nudansk ordbog 12. útg. 1984 (hér eftir NDO), helsta danska almenna orðabókin; hin er bresk, Collins English Dictionary 3. útg. 1991 (hér eftir CED), viðamikil orðabók með alfræðilegu ívafi, þ.e. svonefnd alræn orðabók. Til grundvallar legg ég flettiorðaforða af efnafræðisviði í íslensku alfrœðiorðabókinni 1990 (hér eftir í A). Drepið er á hvar helst megi finna efnivið úr fagmáli í fyrirhugaða íslenska bók og við hvað sé hægt að miða val á flettiorðum úr fagmáli. Jafnframt geri ég örstutta grein fyrir muninum á fagmáli og íðorðaforða. Fagmál og íðorðaforði Fagorðaforðinn er víðtækari en íðorðaforðinn. I Nordisk leksikografisk ordbok (hér eftir Norða) er íðorð (term) skilgreint sem heiti á hugtaki sem tilheyrir tilteknu efnissviði. í þeirri bók er greint á milli fagmáls (fagsprák) og íðorðaforða (fagvokabular); fagmál er mál sem fagmenn á tilteknu sviði nota sín á milli; íðorðaforði er orðaforði sem takmarkast við íðorð á einu eða fleiri efnissviðum. í Handboki lexikografi skiptirorðabókarfræðingurinn Bo Svensén heildarorðaforða tungumáls í almennt mál og sérhæft mál. Skilin þar á milli eru þó óglögg. Almenna málið er sá hluti orðaforðans sem flestir notendur tiltekins tungumáls nota og skilja. Sérhæfða 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.