Orð og tunga - 01.06.2005, Qupperneq 15

Orð og tunga - 01.06.2005, Qupperneq 15
Aðalsteinn Eyþórsson: Hver erkjarni orðaforðans? 13 orðaforða tungumáls en eldri aðferðir, og leiða þannig til að orðabæk- ur verði betri og gagnlegri en ella. Síðastnefnda atriðið, möguleikinn til að mæla tíðni einstakra orða í stórum textasöfnum, hefur einkum þótt álitlegt í orðabókagerð. Þar er komin til sögunnar „vísindaleg" aðferð til að meta hversu mið- lægt tiltekið orð er í orðaforða tungumáls, m.ö.o. aðferð til að afmarka kjarna orðaforðans. Leitin að slíkum kjama í ýmsum tungumálum hófst reyndar löngu fyrir daga véltækra textasafna. Nefna má Basic English C.K. Ogdens (1930) - sem er raunar ekki nema 850 orð - og fleiri nafntogaða orðalista, stóra og smáa.1 Þessi leit að kjarnanum hefur þó ekki síður verið í þágu tungumálakennslu en orðabókagerð- ar, reynt er að afmarka gagnlegasta hluta orðaforðans sem gerir nem- anda kleift að tjá sig á nýju máli við algengar aðstæður. Areiðanlegri og aðgengilegri tíðnimælingar hafa reynst kærkomin viðbót við aðrar mælistikur sem beitt hefur verið í þessu skyni.2 Tíðnitölur úr rafrænum söfnum hafa gert mögulegt að útvíkka leit- ina að kjarna orðaforðans þannig að hún nýttist betur í samhengi orða- bóka, þar sem oftast er þörf á miklu stærri kjarna en einungis þeim orðaforða sem hentugast er að kenna byrjendum í tungumálanámi. Rafræn textasöfn komu líklega fyrst við sögu íslenskrar orðabóka- gerðar þegar ráðist var í samningu og útgáfu íslenskrar orðtíðnibók- ar (1991); hún er unnin úr rafrænu textasafni - reyndar nokkuð litlu á nútímamælikvarða - og hefur þegar komið orðabókahöfundum að notum. Vélræn orðasmölun hefur m.ö.o. verið talin mikilvægt framfara- skref fyrir orðabókagerð, skref sem leiðir til vísindalegri vinnubragða og traustari niðurstaðna. Eftir því sem fleiri og margbreytilegri vél- tækir textar urðu aðgengilegir fóru menn að setja saman kenningar um vísindalega samsetningu textasafna, með það fyrir augum að gera þau að áreiðanlegri heimild um tungumál „eins og þau eru í raun og 'Nærtækt og nýlegt dæmi er doktorsritgerð Hanne Ruus (1995) þar sem hún setur fram lista 1117 „kjamaorða" í dönsku á grundvelli tíðnimælinga. 2 Annað atriði sem þar kemur við sögu er hversu „fjölhæf" orð eru, þ.e. hvort notk- un þeirra er bundin við sérstakt samhengi, s.s. umræðuefni, málsnið, félagslegar að- stæður, stað, tlma o.s.frv. Orð sem notað er í fjölbreytilegu samhengi og á fjölbreyttan hátt er miðlægara, nær kjama orðaforðans, en hitt sem er bundið tilteknum aðstæð- um eða merkingarsviði. Þessi eiginleiki ætti raunar að endurspeglast í seðlafjölda í gamaldags seðlasafni ekki síður en í tíðni í textasafni, þ.e. ef það er rétt til getið að fjölbreytt notkun leiði til fleiri seðla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.