Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 64

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 64
62 Orð og tunga bóginn höfðu mörg haft viðdvöl í frönsku, ensku og þýsku, og jafnvel hollensku. Það ber að hafa í huga að með viðkomu sinni í ýmsum Evr- ópumálum fengu tökuorðin oft franskt, þýskt, enskt eða hollenskt yf- irbragð áður en þau tóku land á norrænum ströndum. Þannig ber orð- ið orkan3 viðdvöl sinni í Hollandi og Þýskalandi glöggt vitni og verður vikið nánar að því síðar. Indíánaorðin bárust yfirleitt inn í tungumálin í ritmáli, en elstu ritdæmi margra índíánaorðanna í norrænum málum, líkt og í öðrum Evrópumálum, er að finna í tollskýrslum, fræðiritum og greinum ýmiss konar, orðasöfnum, ferðabókum, þýðingum, mat- reiðslubókum o.fl. 2.4 Aldur orðanna Það gefur augaleið að ferðalag orðanna á áfangastað gat verið býsna langt. Eftir því sem næst verður komist barst meginþorri indíánaorð- anna í spænskt mál á 15. og 16. öld. Allflest þeirra komu inn í frönsku, ensku og þýsku á 16., 17. og 18. öld. Þau eru flest tekin upp í dönsku og sænsku á 18. og 19. öldinni, en það líða enn ein til tvær aldir uns orðin berast til íslands, en flest þeirra er að finna í heimildum frá 19. og 20. öld (Erla Erlendsdóttir 1999:41^17; 2003:75-83). Ætla má að lega landsins fjarri alfaraleið sem og lítil tengsl við meginland Evrópu séu meginástæður þess að orðin bárust síðar inn í íslensku en nágranna- málin. 2.5 Merkingarsvið hinna nýju tökuorða Aður var minnst á orð eða heiti yfir hið „nýja" eða nýjungar sem bár- ust frá Nýja heiminum til þess gamla. Þessi nýju orð ógnuðu sjaldnast innlendum erfðaorðum heldur var oftast um hreina viðbót við orða- forða tungumálanna að ræða og það er jafnvel óhætt að segja að orðin hafi auðgað viðkomandi tungur þar sem ekki voru til orð fyrir flest það sem tökuorðin tjáðu. Hin nýju orð, sem brátt festu sig í sessi í viðtökumálinu, eru öll nafnorð og tilheyra ákveðnum sviðum orða- forðans. Langflest tökuorðanna eru heiti á jurtum, plöntum og trjám, ávöxtum þeirra og afurðum, dýranöfn, heiti á ýmsum náttúrufyrir- bærum, orð fyrir veðurfar, siglingar, húsbúnað, áhöld og fatnað. Þess ber einnig að geta að tökuorðin eru allflest svokölluð hrein töknorð 3Huracán á spænsku, hurricane á ensku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.