Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 84

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 84
82 Orð og tunga (guð sannleikans), find. Mitrá-, avest. fpers. MiOra- (guð sáttmálans). Slíkir guðir gegna einnig ákveðnum hlutverkum í náttúru og heims- skipun, því menn álitu að þar réðu siðræn máttarvöld.2 2 Orðið um „guð" í indóevrópsku I indóevrópskum málum koma fyrir nokkur orð er hafa merkinguna 'guð', sbr. find. devá- fír. día lith. dievas avest. baya- físl. guð, goð hett. siu(n)- 8r- Oeóg tívar (flt.), (>ss tokk. A hkdt lat. deus fksl. bog'b B hakte Þau hafa þó ekki öll haft þessa merkingu frá indóevrópskum tíma.3 í raun eru það aðeins find. devá-, lat. deus, fír. día, físl. tívar og lith. dievas sem hafa varðveitt merkinguna 'guð'. Indóevrópski orðstofninn sem þau eru komin af er *dehió-. Hann er leiddur af rótarnafninu *dieu-, sem hafði hvarstigsmyndina *diu-. Merkingar- og orðmyndunarfræði- legt samband þessara orða var á þessa lund: rótarnafnið *dleu- hafði grunnmerkinguna 'dagbjartur himinn'; þetta orð kemur til dæmis fyr- ir í ved. dyáus, gr. Zevg og lat. dies, sbr. einnig latneska stofninn Jov- (< *Diou-) í aukaföllum guðsheitisins Jupiter og í forsetningarliðnum sub Jove 'undir berum himni'; úr grunnmerkingu orðsins þróuðust merkingarblæbrigðin 'dagsbirta, dagur', sbr. lat. dies; við persónugerv- ingu varð loks til merkingin 'himinguð, ljósguð', sbr. orðasamband- ið *d[eus ph2ter 'himinn faðir' í ved. dyáus pita, gr. Zevgjiartjp og lat. Jiipiter, Diéspiter; - á hinn bóginn hafði o-stofninn *deiuó-, sem er svo- kölluð vrddhi-afleiðsla af rótamafninu *dijeu-/*diu-, merkinguna 'himn- eskur, guðlegur, (D/ew-kunnur) guð', sbr. find. devá- 'guðlegur, guð', lat. dwus 'guðlegur' og deus 'guð'.4 2Stutt yfirlit yfir trúarbrögð Indóevrópumanna er að finna hjá Haudry 1981: 72- 88 (með tilvísunum til annarra rita); um trúarbrögð Indóaría eins og þau birtast í Rigveda, elzta texta þeirra, sjá Thieme 1964: 3-13. 3Ekki er hægt að ákvarða af neinni nákvæmni tímabil hins indóevrópska mál- samfélags. Það málstig sem indóevrópsku dótturmálin eru rakin beint til hefur verið tímasett á bilinu 5000 til 3000 f. Kr. (sbr. Meier-Brúgger 2002: 64). Flestir munu þó þeirrar skoðunar að 4. árþúsund f. Kr. sé nær sanni. 4Báðar latnensku orðmyndirnar hafa þróazt út frá sama beygingardæmi, sbr. nf. et. *deiuos > *deuos > *deos > deus, en ef. *dehu > *deui > divv, sbr. einnig nf. (fyrrum ávarpsfall) et. kvk. *deuia > *deua > dwa. Um klofningu beygingardæmisins sjá t.d.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.