Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 86

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 86
84 Orð og tunga Noregi.8 í norrænni goðafræði eru Æsir þeir guðir er norrænir menn dýrkuðu. Að vísu teljast Vanir einnig til guða, en þeir voru andstæð- ingar Asa. Leifar orðsins ás er einnig að finna í vesturgermönskum málum og gotnesku, en vitnisburður þeirra er þó ekki jafntraustur. Fornger- mönsk samsett mannanöfn varðveitt í latneskum heimildum sýna for- liðinn Anse-, sem sennilega er veiklunarmynd af Ansi-, sbr. Ansebertus (CIL XIII3508, frá 7. öld), Ansemundus (Avit. 83,32; 93,27; 94,7, frá um 500), Ansericus (nf. Anserico, CIL XIII 7671). Samsvarandi nöfn hafa í fornháþýzku forliðinn Ans- og í fornsaxnesku Ös-. í fornensku er eintala orðsins ás aðeins varðveitt í nafni o-rúnarinnar, sem er ös (< *ans-). Auk þess kemur myndin esa (< *ösa) fyrir sem eignarfall fleir- tölu í galdrakvæði nokkru gegn þursabiti, en þar er vísað til einhverra óljósra goðvera. Myndin hefur verið talin sýna samhljóðastofnabeyg- ingu.9 Vitnisburður gotneskunnar er ekki skýrari. í Salzburg-Vínar Alc- uin-handritinu er gotneski bókstafurinn a nefndur aza og telja sum- ir að þetta endurspegli með einhverjum hætti frumgermanska orð- ið um 'ás'. En þar sem bókstafsheitin gotnesku sem varðveitt eru í þessu handriti hafa ýmist afbakazt eða orðið fyrir áhrifum frá sam- svarandi rúnaheitum annarra mála, er lítið á slíku byggjandi. Traust- ari er orðmyndin ansis sem kemur fyrir á einum stað í ritinu De origine actibusque Getarum eða Getica eftir gotneska sagnaritarann Jordanes. í þessu riti, sem er frá árinu 551, segir að vegna sigra sinna á Rómverj- um hafi Gotar ekki litið á höfðingja sína sem hreina menn (puros hom- ines), heldur sem hálfguði (semideos), þ.e. ansis (Getica XIII, 78). Þetta orð, sem Jordanes beygir á latneska vísu og gerir að z-stofni, er að öll- um líkindum gotneska orðið um 'ás' eða eitthvert annað því skylt. Hann þýðir það með semideus 'hálfguð' á latínu. Ef orðið hefur verið w-stofn í gotnesku eins og norrænu, er ekki einsýnt, hvers vegna það er beygt sem i-stofn í latínu. Af þessum sökum stakk norski fræði- maðurinn Carl Marstrander upp á því að orðið hefði verið ýa-stofri í gotnesku, þ.e. haft myndina *anseis í nefnifalli eintölu. Taldi hann það leitt af germanska orðinu *ansu- 'ás' og upprunalega merkingu þess 8Frá um 400, sbr. Krause 1971:155 og Antonsen 1975:46. ’Sbr. Brunner 1965: § 281 aths. 4. Samkvæmt því hefði rótarmynd nefnifalls fleir- tölu komizt inn í eignarfallið, sbr. ef. flt. fœta (andspænis reglulegu myndinni föta) með œ til samræmis við nf. flt./œf af/öf 'fótur'.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.