Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 87

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 87
Jón Axel Harðarson: Hví var orðið guð upphaflega hvorugkynsorð? 85 hafa verið 'sá er tilheyrir ásunum, áskunnur'.10 Þessi skýring er vissu- lega möguleg og merking orðsins virðist styðja hana. Þá má líta svo á að forliðurinn Anse- í forngermönskum mannanöfnum sé af sama toga. Marstrander taldi einnig hugsanlegt að enska eignarfallsmynd- in esa, sem minnzt var á hér að ofan, eigi rætur að rekja til sama ija- stofns. Þetta er einnig mögulegt. Hins vegar má ekki gleyma því að varasamt er að gera of mikið úr óreglulegum orðmyndum sem aðeins koma fyrir á einum stað.11 Germönsk mál, einkum norræna, benda til þess að frumger- manska hafi haft nafnorðið * *ansu- sem notað var um guðlegar verur er Germanir dýrkuðu. Þetta orð er að öllum líkindum afkomandi sömu stofnmyndunar og nafnorðin hassu- 'konungur' í hettitísku og aijhu- /atjhauu- 'höfðingi, herra' í avestísku.12 Indóevrópsku stofnmyndirnar voru að öllum líkindum *h2ons-u-/*li2ans-u-/*h2iJs-eu-P 5 Uppruni orðsins guð Orðið guð í íslenzku og öðrum germönskum málum er komið af frgerm. *guda-, sem hafði almennu merkinguna 'guðleg vera'. Merk- ing þess var sem sé víðari en merking orðsins *ansu-, sem tók aðeins til þeirra guða er Germanir dýrkuðu. Uppruni frumgermanska orðs- ins *guda- hefur verið umdeildur. Hafa fræðimenn ýmist rakið það til rótar sem merkir 'að kalla, ákalla'14 eða til rótar sem hefur merk- 10Marstrander 1930: 321. "Bjorvand-Lindeman (2000: 1108) rekja fe. myndina Ssa til gamallar eignarfalls- myndar fleirtölu „*ansiwöm", sbr. gotn. suniwe af (w-stofninum) sunus 'sonur'. 12Um þetta orð í avestísku sjá Humbach 1991: II85,92. 13Sbr. Melchert 1994: 163 og Eichner 2002: 139. (Ég þakka Sergio Neri fyrir að hafa bent mér á grein Eichners og sent mér ljósrit af henni). - Frgerm. *ansu- og heth. hassu- má rekja til ie. *li20ns-u- eða *hians-u-; hins vegar bendir avest. (arjhu-f) aijhauu- til *iwis-eu-. Sennilega eru allar þessar myndir komnar af akróstatísku beygingardæmi (með stofnmyndinni *li2ons-u- í sterku föllunum, *h2ans-if-, þ.e. Vtuens-u-/, í veiku föllunum og *h2ns-eu- í staðarfalli; um þetta beygingarmynstur sjá Neri 2003: 75-78). Karlkynsorð er þannig beygðust voru gjarna gerandnöfn (sbr. Neri s. st., bls. 342). Ef sú skoðun er rétt að umrætt orð sé leitt af sagnrótinni *h2ans- (*/h2ens/) 'geta (bam)' (sbr. LIV 269 og Eichner s. st., bls. 137-139), er eftirfarandi merkingarþróun líkleg: 'sá er getur börn' —t 'sá er stuðlar að æxlun ættarinnar' —t 'ættarhöfðingi' —> 'konungur' 'guð'. 14Fullstig rótarinnar hefur verið endurgert sem *ghau~, *ghaua- (Pokomy 1959: 413), *gheu(d)- (Watkins 2000: 31) og *ghueH- (LIV 180-181). Ljóst er að um „sef-rót"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.