Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 93

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 93
Jón Axel Harðarson: Hví var orðið guð upphaflega hvorugkynsorð? 91 2. í germönsku var orðið yfirleitt notað sem samheiti, sbr. notkun þess í norrænni goðafræði. 3. Eintalan, sem sjaldan var notuð, var endurgerð til samræmis við safnheitið, þ.e. hvorugkyn fleirtölu; hún varð því einnig hvorug- kennd. Afleiðing þessarar þróunar var sú að orð sem var upphaflega karl- kynsorð tók kynskiptingu - eða lagði réttara sagt af kyn sitt - og varð að hvorugkynsorði. Við kristnitöku breyttist svo kyn þess í karlkyn í öllum germönskum málum.3:> 7 Orðmyndirnar guð og goð Loks er rétt að geta þess að íslenzku orðmyndirnar guð og goð voru upphaflega víxlmyndir sama orðs;36 sú síðari sýnir fl-hljóðvarp, sbr. t.d. físl sonr og oxi við hlið sunr og uxi. Frá kristnitöku fram til 13. ald- ar voru báðar myndir notaðar um guð kristninnar. í þessu hlutverki hafði kyn þeirra þegar í elztu handritum breytzt í karlkyn.37 Að öll- um líkindum hefur það gerzt við eða skömmu eftir kristnitöku. Síðar skipta orðmyndirnar með sér hlutverkum: goð táknar þá guð heiðinna manna, og í því hlutverki heldur orðið hvorugkyni sínu; guð er notað um guð kristinna manna og er karlkyns.38 Rit sem vitnað er til: Antonsen, Elmer H. 1975: A Concise Grammar of the Older Runic Inscriptions. Max Niemeyer Verlag, Tíibingen. Baetke, Walter 1973: 'Guð in den altnordischen Eidesformeln'. Kleine Schriften. Ge- schichte, Recht und Religion in germanischem Schriftum (útg. Kurt Rudolph og Ernst Walter). Hermann Böhlaus Nachfolger, Weimar, bls. 129-142 (= Beitrage zur Geschichte der deutschen Sprache und Literatur 70 (1948), bls. 351-371). ^Um þá þróun sjá Cahen 1921: 35 o.áfr. ^Þetta stutta yfirlit byggist á Jóni Axel Harðarsyni 2001: § 5. 37Sbr. AM 237 a fol. (elzta íslenzka handritið, frá um 1150 eða skömmu síðar): af þvi ef goþ beþenn í hveriom lícfámgue. at hann fende Michaelem engel amót ændom manna (2v, dlk. 1: 9-12). ^Cahen 1921: 49-71 gerir ýtarlega grein fyrir afdrifum hliðarmyndanna guþ og goþ í fornnorrænu málunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.