Orð og tunga - 01.06.2005, Side 97

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 97
Margrét Jónsdóttir Um væða og væðingu1 og hlutverk þeirra í samsetningum 1 Inngangur Tilgangur þessarar greinar er að kanna hegðun sagnarinnar væða sem er nú varla notuð í frjálsri dreifingu heldur svo til alltaf sem hluti sam- settra sagna eins og hervæða, siðvæða, tölvuvæða og vígvæða.2 Efnivið- urinn er að langmestu leyti úr gögnum Orðabókar Háskólans, fyrst og fremst úr ritmálssafni en einnig úr textasafni.3 Jafnframt er leitað 'Efni þessarar greinar var kynnt á hugvísindaþingi í HÍ í október 2003 en einnig í opinberum fyrirlestri við Fróðskaparsetur Færeyja skömmu áður. Þorsteinn Indriða- son las yfir fyrstu drögin árið 2002 en Aðalsteinn Eyþórsson las greinina yfir á síðari stigum. Báðum eru færðar þakkir fyrir alúð við verkið. Aðalsteinn og Bessi Aðal- steinsson fá þakkir fyrir hjálp við heimildaöflun. Ónefndur yfirlesari sem og ritstjóri fá þakkir fyrir góðar ábendingar. Víða var leitað að efni um væða en án árangurs. En lengi er von á einum því að þeg- ar samningu var nánast lokið benti Gunnlaugur Ingólfsson á grein eftir Gustavs sem beinlínis fjallar um efnið. Greinin birtist í þýsku afmælisriti 1989 og í henni kemur líka fram að Kress (1979:160) getur þriggja nafnorða sem enda á -væðing, þ.e. hervæð- ing, iðnvæðing og vélvæðing og segir þau sagndregin. Gunnlaugur Ingólfsson á þakkir skildar. 2Enda þótt hér verði margsinnis talað um sögnina væða er meginmarkmið grein- arinnar að kanna hvort hér sé á ferðinni sögn eða viðskeyti, hvort sögnin hafi orðið að viðskeyti að hluta til eða að öllu leyti. Um það er rætt í fimmta hluta. 3Textasafn Orðabókar Háskólans (Orðabók Háskólans = OH) er safn texta í tölvu- tæku formi. Textarnir eru flestir ungir, langflestir frá síðasta áratug síðustu aldar en nokkrir frá þeim næstsíðasta. Dæmin í ritmálssafni OH eru hins vegar frá 1540 og yngri. Þau eru úr textum af ýmsum toga. Orð og tunga 7 (2005), 95-120. © Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.