Orð og tunga - 01.06.2005, Side 100

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 100
98 Orð og tunga í textasafni OH fundust tíu dæmi um væða, flest sem lýsingarorð (lýsingarhættir). I sjö þeirra (öll frá lokum síðustu aldar) er væða án forliðar en í öðrum eru formin forskeytt. í (3) eru nokkur dæmi: (3) a. ... Sovétmenn séu miklu betur vopnaðir og væddir,... b. Gólfið brokkar Benedikt bláum sokkum væddur,... c. ... væddust golfkylfum og rörtöngum ... d. slapp Þórarinn klakklaust og væddur rómanskri málþekkingu ... í dæmi (3a) er merkingin tengd hernaði: segja má að fyrri sögnin, vopna, sé endurtekin. I (3b) (kveðskapardæmi) er merkingin 'klæða'. I öðrum er hún miklu frekar 'búa, útbúa, gæða' enda þótt stutt geti verið á milli merkinga; dæmin í (3c-d) sýna það t.d. Flest eiga dæmin í textasafninu það sameiginlegt að vísað er beint eða með líkingum til hernaðar í einhverri mynd. En í heild eru mikil merkingarleg líkindi við dæmin í (2). I (2) og (3) eru dæmi um endinguna -st, þ.e. miðmyndarform. Eðli- leg rökleg vensl eru á milli myndanna tveggja. Þetta má sjá í (4) (tilbú- in dæmi). I (4a) tekur germyndarsögnin með sér ytri röklið sem frum- lagsgeranda og tvo innri rökliði. I (4b) er þolandaandlag germyndar- sagnarinnar hins vegar orðið að frumlagi með miðmyndarsögninni. Rökliðirnir eru því tveir í stað þriggja í fyrri setningunni: (4) a. X væddi Y með Z. b. Y Z-væddist. Ekkert bendir til annars en að miðmyndin sé eða hafi verið í venju- legum röklegum venslum við germyndina. Þess skal getið að Gustavs (1989:104-105) dregur nokkuð í efa að væða sé til í germynd heldur einungis í miðmynd; hann segir þó síðar (bls. 106) að tengslin á milli myndanna tveggja séu mjög náin. í raun hlýtur hann því að gera ráð fyrir báðum myndum. Erfitt er að taka afstöðu til þess hvort dæmafjöldinn í söfnunum tveimur er mikill eða ekki. Flest eru þau bókmennta- eða fræðilegs eðlis og að læðist sá grunur að þau sýni lærðan stíl og endurspegli ekki þá staðreynd að sögnin er lítið eða ekkert notuð í daglegu tali nú enda þótt erfitt sé að sanna.8 I því sambandi er nauðsynlegt að benda á að fæst dæmanna eru persónuform sagnar í germynd heldur eru þau flest myndir sem jafnvel má líta á sem lexíkalíseraðar. 8Leit á netinu bendir þó eindregið til þess að sögnin sé ekkert notuð. Jafnframt má geta þess að væða er hvorki að finna í íslenskri orðtíðnibók (1991) né í Orðabók um slangur... (1982); í þeirri síðamefndu er heldur ekki nafnorðið væðing, hvorki eitt sér né í samsetningum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.