Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 103

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 103
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 101 Henni er svo lýst: (6) einkavæða s ... • selja fyrirtæki í opinberri eigu til einkaaðila (ein- staklinga eða fyrirtækja) > ríkisstjórnin vill einkavæða bankann Hér er merkingunni lýst á allt annan hátt en hjá sögnunum í (5). Deila má um hvort þessi lýsing er rétt. Allt eins má segja að merkingin sé 'gera að einkarekstri/breyta í einkarekstur'.16 2.4 væðing Enda þótt væða og hervæða sé að finna hjá Fritzner (1954) (og Cleasby (1874)), sbr. 2.1 og 2.3, er nafnorðið væðing þar ekki, hvorki eitt og sér né sem seinni/síðari hluti samsetningar. Það sama á við um Blöndal (1920-1924); í viðbætinum (1963) er hins vegar að finna nokkrar sam- setningar við hlið samsvarandi sagna: iðnvæðing, rafvæðing, vélvæðing og e.t.v. fleiri. I þessu sambandi er vert að líta á það sem Jón Aðal- steinn Jónsson (1960:158) hafði að segja um Tækniorðasafn sem kom út 1959: (7) Sennilega er orðabókamefnd um að kenna, að nýyrði eins og iðn- væðing og rafvæðing sjást ekki í safninu, en ótækt er það að mínum dómi, þar sem þetta er fyrst og fremst safn tækniorða, sem fyrir koma í málinu, en ekki nýyrðasafn á vegum orðabókarnefndar. Tel ég ekki rétt að fella hér dóm um einstök orð, heldur greina frá þeim orðum, sem fyrir koma og notuð eru af almenningi. Hér segir Jón Aðalsteinn að orðin iðnvæðing og rafvæðing séu notuð af almenningi enda þótt ekki séu þau viðurkennd af fræðimönnum á sviði íslensku. Orð hans fá stuðning af dæmunum í ritmálssafni OH. Þessi skrif Jóns Aðalsteins eru það elsta sem fundist hefur á prenti sem varðar viðfangsefni þessarar greinar. í elstu útgáfu ÍO (1963) er nafnorðið væðing ekki sérstök fletta held- ur aðeins hluti samsetninga, sbr. t.d. hervæðing og rafvæðing. í ÍO (1983) er væðing á hinn bóginn fletta. Þó er ljóst af því hvemig orðið er merkt að það er einungis til í samsetningum. I síðustu útgáfunni (2002) er orðið væðing ekki sérstök fletta heldur aðeins hluti samsetninga. Af bók Jóns Hilmars Jónssonar (1994/2001) má ráða að væðing sé aðeins (seinni) hluti samsetningar. í söfnum OH er orðið væðing til sem upp- 16í Hagfræðiorðasafni (2000) er sögnin einkavæða þýðing á ensku sögninni privatize. Um merkingu sagnarinnar/nafnorðsins má jafnframt vísa til umræðna í Læknablað- inu, 2. og 3. tbl., 89. árg. 2003.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.