Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 106

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 106
104 Orð og tunga Hjá Gustavs (1989) eru orð sem ekki eru í söfnum OH. Þau eru þessi: (11) kapal- kjamorku(víg/vopna)- sjálfvirkni- vídeó- kapla- mynd- sjónvarps- vopn- Orðin eru verknaðarnafnorð: Þau lýsa þeim verknaði sem sögnin tjáir. Um merkingu einstakra nafnorða verður rætt í í kafla 4.2. 3.4 Samsvörun sagna og nafnorða Minnihluti nafnorðanna á sér samsvörun í sögn eða lýsingarhætti. Séu nafnorðin í (10) og (11) borin saman við sagnirnar í (8a) og (9a) kemur í ljós að pörin sem eru til eru sextán, sbr. (12a), en sjö eru um lýsingar- hátt og nafnorð, sbr. (12b): einka- kassa- sið- tölvu- her- markaðs- tank- vatns- iðn- ný- tækja- vél- kapal- raf- tækni- víg- bfl- myndbanda- rök- vopna- kaup- rafeinda- vídeó- í flestum tilvikum er aldurssamsvörun á milli sagnar og nafnorðs. Það er þó ekki algilt. T.d. eru heimildir um sagnimar tæknivæða og vígvæða og lýsingarháttinn kaupvæddur nokkru eldri en nafnorðin. Tilviljun ein veldur því. Það er jafnframt tilviljun að dæmi um sögnina siðvæða eru nokkru yngri en dæmin um nafnorðið siðvæðing.25 3.5 Aldursdreifing væða-sagna í 2.1-2.3 kom fram að dæmin um væða eru langflest frá síðustu öld. í ritmálssafni OH er aðeins eitt öruggt dæmi frá 19. öld, um hervæða. Sex dæmi eru frá fyrsta þriðjungi síðustu aldar, það elsta frá 1914. Öll önnur dæmi um væða í samsetningum eru yngri. I þeim tölum sem fara hér á eftir verður greint á milli dæmanna í (8) eftir því hvort þau eru úr ritmálssafni eða textasafni OH. Dæmin úr textasafninu verða höfð sér enda eru þau nánast öll frá sama tíma (um og eftir 1990). Það sama á raunar að mestu leyti við um orðin frá Gustavs í (9); þau eru langflest frá níunda áratug síðustu aldar, nokkur þó frá þeim áttunda. En ritmálssafn OH sýnir að dæmum fjölgar eftir 25Orðið skynvæðing er eitt þeirra orða sem til er. Engin dæmi eru um sögn- ina/lýsingarháttinn *skynvæða. Hins vegar er til dæmi um lýsingarháttinn skynivædd- ur, sbr. neðanmálsgrein 22.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.