Orð og tunga - 01.06.2005, Side 107

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 107
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 105 því sem líður á tuttugustu öldina. Fjölgunin er af tvennum toga. Ann- ars vegar eykst virknin þar sem nýjum samsetningum með væða fjölg- ar. Á hinn bóginn fjölgar dæmum um einstök orð. Enda þótt fjölgun nýmyndananna skipti mestu segir aukin tíðni líka ákveðna sögu þar sem hún gefur til kynna að hve miklu leyti viðkomandi orð hafi náð að festa sig í sessi, sbr. einnig hugmyndir Bauer (2001:56-58) og Haspelm- ath (2002:109). Sé þetta lagt saman og greint eftir aldri er fjöldinn þessi: (13) 19m 20f 20fm 20m 20s Fjöldi dæma 1 6 2 30 34 Elsta dæmið er um sögnina hervæða. Dæmin sem merkt eru 20f og 20fm eru líka um þá sögn; það eru jafnframt sjö af 30 dæmum frá 20m. Þá eru eftir níu orðmyndir sem elstu dæmi eru um frá þessum tíma (20m). Orðin eru (tíðnitölur innan sviga): (14) a. iðnvæða(st) (8) tankvæða (1) vélvæða (7) rafvæða (1) tæknivæða (3) vígvæða (1) b. atómvæddur (1) kaupvæddur (1) Elsta dæmið um tæknivæða er frá um 1950. Heildarfjöldi dæma um þá sögn er líka mestur í safninu, 11 dæmi. 34 dæmi eru frá síðasta þriðjungi síðustu aldar. Af þeim er eitt dæmi um hervæða. Þau form sem fyrst koma fyrir á þessum tíma (20s) eru eftirfarandi (fjöldi dæma og ártal elsta dæmis innan sviga): (15) a. einkavæða (2;1988) rökvæða (1;1986) markaðsvæða (1;1992) siðvæða (3;1973) tölvuvæða (4;1980) b. myndbandavæddur (1;1985) skynivæddur (1;1978) í textasafni OH fundust rúmlega tvö hundruð dæmi um -væða (per- sónu- og lýsingarform). Þau eru nánast öll frá því um og eftir 1990. Flest dæmin eru um iðnvæða og tæknivæða en líka einkavæða, hervæða, rafvæða, tölvuvæða og vélvæða. Þetta eru sagnir sem er að finna í rit- málssafni OH eins og sjá mátti í (14) og (15). Dæmin frá Gustavs sem ekki eru í söfnum OH, sbr. (9), eru langflest frá níunda áratug síðustu aldar eins og áður hefur komið fram. Engin leið er hins vegar að gera sér grein fyrir heildarfjölda dæma hans. í íslenskri orðtíðnibók (1991) er eitt dæmi um rafvæða en tvö dæmi um lýsingarháttinn (ný)iðnvæddur. Önnur dæmi um væða eru þar ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.