Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 113

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 113
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 111 tveimur fyrstu en líklega er hægt að fullyrða að allir hóparnir séu virk- ir nú. I því sambandi má benda á nýlegar sagnir eins og t.d vetnisvæða sem tilheyrt gæti fyrsta eða öðrum hópi og sjúkdóms-/sjúkdómavæða sem tilheyrir þeim þriðja. Af heimildum má ráða að sagnir sem til- heyra öðrum og þriðja hópi eins og t.d. alþjóðavæða og sjúkdóms-/sjúk- dómavæða (og líka fjórða hópi enda þótt sagnadæmin sjálf skorti) séu yngri en þær sem tilheyra þeim fyrsta. Jafnframt virðist gæta vaxandi tilhneigingar til að mynda nýjar sagnir með eignarfalli í fyrri lið, að sú myndunarleið sé frjórri. Þetta kemur fram í sumum þeirra sagna sem hér hafa verið nefnd en líka sögnum eins og t.d. breiðbandsvæða, evr- ópuvæða og markaðsvæða. Þar á móti eru þó t.d. sagnirnar hnattvæða og klámvæða þar sem fyrri liðurinn er stofn. Allt eru þetta sagnir sem telj- ast meðal hinna yngstu. Varla er þó hægt að segja að merkingarmunur sé á milli sagna eftir því hvort orðin eru stofnsamsetningar eða með eignarfall, í eintölu eða fleirtölu, í fyrri lið. Jafnframt virðist væða ekki gera sérstakar kröfur um merkingarlegt eðli þeirra orða/orðstofna sem eru forliðir í samsetningum. Þeir eru jafnt hlutstæðrar sem óhlut- bundinnar merkingar. í 2.3 kom fram að Gustavs (1989:103-104) telur að sagnir sem enda á -búa hafi getað verið merkingarleg fyrirmynd uæðrt-sagnanna: her- búa : hervæða. Sú skýring er ekki fjarri lagi enda hafa margar sagnir þá merkingu eins og rakið hefur verið. Hann nefnir hins vegar ekki önnur merkingarsvið. Þó má segja að sum dæmanna sem hann til- færir geti auðveldlega talist til annars merkingarhópsins, þ.e. 'breiða út, gera X-legt', enda er merkingarsvið -búa ekki síður fjölbreytt en -væða. 4.3 Merkingarlegar samsvaranir í skyldum málum Margar samsetninganna eiga sér merkingarlegar samsvaranir í skyld- um málum; Gustavs (1989:104, 108) nefnir í því sambandi ensku og þýsku viðskeytin -ize og -ieren; dönsku nefnir hann hins vegar ekki. I (18) eru nokkrar íslenskar sagnir og samsvaranir þeirra úr dönsku, ensku og þýsku. Þar má sjá að allar erlendu sagnimar eru myndaðar með því að bæta viðskeyti við orðstofn, hvort sem hann er samsettur eða ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.