Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 130

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 130
128 Orð og tunga 3.4 Hugtök Sá sem skoðar OH hlýtur að velta því fyrir sér hvernig hugtakaheitin í bókinni voru valin. I formála bókarinnar kemur fram að höfundur hafi fyrst og fremst valið hugtök sem lúta að óhlutkenndum fyrirbær- um, svo sem tilfinningum, skynjun, afstöðu, eiginleika, hæfileika og framkomu. Þá má sjá að höfundur hefur gætt þess að finna samsvar- andi andheiti við hvert hugtakaheiti sem notað er, ef slíkt andheiti er til. Þannig kallast á hugtakaheiti eins líf og dauði, leti og dugnað- UR, VIT/SKYNSEMI Og VITLEVSA/ÓRÁÐ, SÖK Og SAKLEYSI, DAGUR/DAGTÍMI Og NÓTT/NÆTURTÍMI, NÍSKA Og RAUSN O.S.frV. Hugtökin í OS eru svo mörg (samtals 840) að það er töluverð skör- un á milli þeirra. Það eru jafnvel dæmi um hugtakaheiti sem eru ná- lægt því að vera samheiti. Þannig er það t.d. með hugtökin ávítur, skammir og umvöndun. Þar sem orðalag sem tengist þessum þremur hugtökum hlýtur að vera mjög svipað hefði legið beinast við að nota eitt hugtak í stað þessara þriggja og spara lesendum þá fyrirhöfn að leita að sams konar orðalagi á þremur stöðum í bókinni. Annað dæmi eru hugtökin svik og vanefndir. Með seinna hug- takinu fylgja aðeins 10 máldæmi og flest þessi dæmi er líka að finna undir svik. Þarna hefði verið hægur vandi að búa til hugtakaheitið svik/vanefndir og setja öll máldæmin með hugtökunum svik og vanefnd- ir undir það heiti. Reyndar eru ótrúlega mörg hugtök í OH sem taka minna en 20 línur af dæmum og standa því varla undir því að vera sjálfstæðar flettur, t.d. hugtökin áhrifaleysi, fyrirferð, hagkvæmni, játn- ing, söknuður og umbrot. Þetta bendir til þess að hugtakalýsinguna hefði þurft að skoða betur þannig að hugtökin yrðu færri en jafnframt viðameiri. Heimildaskrá Helgi Haraldsson og Valerij R Berkov. 1997-1998. Ritdómur um Orða- stað. íslenskt mál og almenn málfræði 19-20:243-250. íslensk orðabók. 2002. Mörður Arnason ritstj. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Reykjavík: Edda. Jón G. Friðjónsson. 1993. Mergur málsins. íslensk orðatiltæki, uppruni, saga og notkun. Reykjavík: Örn og Örlygur - bókaklúbbur hf. Simensen, Erik. 1995. Ritdómur um Orðastað. LexicoNordica 2:281-286.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.