Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 135

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 135
Umsagnir um bækur 133 'teigur; tí' (golfmál), svo tekin séu dæmi um orð sem ekki er að finna þar. Um fjórðungur flettugreinanna hefst á stuttu yfirliti um ýmsa þætti í sögu orðs, leið þess úr ensku í önnur Evrópumál o.fl. áður en til- greind eru þau ofangreindra 16 tungumála sem tekið hafa orðið upp, orðmynd í hverju máli, framburður, beyging, tími upptöku (elsta dæmis), notkunarsvið, þýðingar, hliðstæður eða jafngildi innan tungu- máls o.m.fl. - nokkuð misnákvæmlega eftir tungumálum og orðum (sbr. bls. xxi-xxv). U.þ.b. fjórðungi flettugreina fylgir skýringartákn- mynd, femingur sem skipt er í 16 fleti, einn fyrir hvert tungumál (nokkum veginn í réttri landfræðilegri afstöðu tungumálanna hvers til annars) og eru fletimir skyggðir á mismunandi hátt eftir því hvort eða hversu vel orðin eru viðurkennd sem hluti af orðaforða viðkom- andi tungumáls (sbr. lýsingu á bls. xx og skýringarmynd á bls. xxi). Markmið orðabókarinnar er að sjálfsögðu annað en venjulegra orðabóka og samanburður allt að 16 tungumála innan flettugreinar veldur því að innra skipulag greina er óhefðbundið. Hætt er við að mörgum þyki efninu skorinn þröngur stakkur þegar í flettugreinarn- ar er komið, og þær um margt óaðgengilegar þótt skipulagið venjist við notkun. Notað er sérsamið kerfi skammstafana og táknunar sem skýrt er allítarlega með dæmum í inngangi, og er ekki vanþörf á því. Þeim sem hér skrifar reyndist það a.m.k. nokkuð seinlegt verk í byrj- un að fulltúlka meðallangar flettur og þurfti mikið að fletta á milli orðbókarhlutans og formála. Ljóst er að ritstjóra bókarinnar hefur verið talsverður vandi á höndum að samræma upplýsingar úr 16 tungumálum sem safnað var saman af a.m.k. 25 fræðimönnum, og koma þeim á framfæri á skipu- legan hátt innan hins knappa forms flettugreinanna án þess að mikil- vægar upplýsingar fari forgörðum eða eitthvað misskiljist. Við orðið bumper 'stuðari' stendur um íslensku: „Ic < 1: stuðari". Af þessu má ráða að bumper sé óalgengara („<", sbr. bls. xiv og bls. xxv) en stuðari, en sé eigi að síður til í málinu. (Talan „1" á við merkingarsvið). Bú- ast má við að þessar upplýsingar komi mörgum Islendingum á óvart en veiti útlendingum falskar upplýsingar; hér vantar sárlega einhverja táknun sem segði að orðið butnper sé (svo að segja) óþekkt og ónothæft í málinu í þeirri merkingu sem hér um ræðir. Sem annað dæmi má taka orðagreinina bubblegum, og þá jafnframt kynna dálítið nánar innri byggingu slíkrar greinar. Fram kemur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.