Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 9

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 9
Formáli ritstjóra í þessu hefti birtast greinar um efni sem flutt var á málþingi helguðu Asgeiri Blöndal Magnússyni orðabókarstjóra og síðar forstöðumanns Orðabókar Háskólans. Málþingið, sem haldið var í Þjóðarbókhlöðu 7. nóvember 2009, bar yfirskriftina Orð aforði en 2. nóvember það ár voru 100 ár liðin frá fæðingu Asgeirs. A málþinginu voru alls fluttir níu fyrirlestrar og birtast átta þeirra hér í formi greina sem hafa verið yfirfarnar af höfundum og ritrýndar af tveimur ritrýnum samkvæmt venju tímaritsins. Það var aðstand- endum þingsins sérstök ánægja að geta með tilstyrk Letterstedtska sjóðsins í Svíþjóð boðið tveimur erlendum fyrirlesurum að halda fyr- irlestra á þinginu, þeim Arne Torp, prófessor við Háskólann í Osló, og Bente Holmberg, lektor og forstöðumanni Norrænu rannsóknar- stofnunarinnar við Kaupmannahafnarháskóla. Málþingið fékk einnig stuðning frá JPV forlaginu sem er nú útgefandi íslenskrar orðsifjabókar Asgeirs Blöndals. Auk þemagreinanna eru birtar stuttar umsagnir um nýlegar bækur á sviði orðfræði og nafnfræði en að þessu sinni var ekki rúm fyrir að- sendar greinar. Allur undirbúningur undir prentun Orðs og tungu fór fram á Stofn- un Arna Magnússonar í íslenskum fræðum og var það verk sem fyrr í höndum Bessa Aðalsteinssonar. Björg Vilhjálmsdóttir, grafískur hönnuður, vann kápuna á heftið. Sú brey ting var gerð á útgáfu tímarita Stofnunar Arna Magnússonar í íslenskum fræðum á síðasta ári að ritnefndir voru lagðar niður og bera ritstjórar einir alla ábyrgð á hverju hefti. Ég hef nú ritstýrt ellefu árgöngum Orðs og tungu og tel að mál sé að hætta. Ásta Svavarsdóttir rannsóknardósent tekur við af mér frá og með næsta hefti. Guðrún Kvaran
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.