Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 17

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 17
Gunnlangur Ingólfsson: Ásgeir Blöndal Magnússon 7 þeim íslensku orðum sem til hennar eru rakin og enn fremur eru talin þar skyld orð í norrænum grannmálum og öðrum germönskum og indóevrópskum málum. Eins og gefur að skilja varð bók þessi aldrei almenningseign á íslandi. Islensk orðsifjabók eftir Ásgeir Blöndal Magnússon er hefðbundin orðsifjabók um eitt mál og orðunum er raðað í venjubundna stafrófs- röð. Orðaforðinn er frá öllum skeiðum íslensks máls, frá fornmáli til nútímamáls. Höfundur hefur, eins og hann segir í formála (1989:xix- xx), leitast við að tengja hvert íslenskt orð sem flestum samsvarandi eða skyldum orðum og orðmyndum úr öðrum norrænum og germ- önskum málum og ber þau einnig saman við orð úr fjarskyldari indó- evrópskum málum. Hann hefur haft úr mun ríkari heimildum að moða en Alexander þar sem um söfn Orðabókar Háskólans var að ræða yfir orðaforðann frá siðskiptatímunum til okkar daga. Enn frem- ur nýtti hann sér hið mikla safn orða úr mæltu máli sem er til orðið í sambandi við þáttinn Islenskt mál í Ríkisútvarpinu eins og vikið var að hér á undan. Enda er það svo að í orðsifjabók Ásgeirs er fjöldi orða sem ekki hefur komist í orðabækur áður og er nú fjallað um í fyrsta sinn á orðsifjafræðilegan hátt. Ásgeir víkur sérstaklega að tökuorð- unum (1989:xx) sem reynst hafi nokkuð erfið viðfangs. Þótt alloft hafi tekist að ráða í hvaðan þau séu runnin vanti alla nánari rannsókn á ferli þeirra. Hann drepur enn fremur á nokkur erlend staðanöfn, þjóða- og þjóðflokkaheiti, nútíma borga- og ríkjaheiti, svo og manna- nöfn og er þetta mest til gamans gert" (1989:xx). Orðsifjabókin varð nánast metsölubók þegar hún kom út í byrjun nóvember 1989. Hún var endurprentuð í desember sama ár og síðan hafa komið út tvær prentanir í viðbót.3 En Ásgeir sinnti fleiri sviðum íslensks máls en uppruna og örlög- um orða. Þetta er hinn annar þáttur rannsókna hans sem hér hefur verið nefndur málfræðigreinar. Orðsifjafræðingurinn þarf að kunna góð skil á hinum ýmsu greinum málfræðinnar, svo sem hljóðfræði, hljóðkerfisfræði, beygingar- og orðmyndunarfræði og merkingar- fræði. Ásgeir hafði tileinkað sér klassískan lærdóm á öllum þessum sviðum og með fram orðsifjarannsóknum sínum gerði hann ýmsar athuganir og rannsóknir, bæði hljóðsögulegar og orðmyndunar- legar og birti nokkrar greinar á því sviði. Hér má nefna hina elstu, „Endurtekningarsagnir með í-viðskeyti í íslenzku" sem birtist í Afinæliskveðju til próf dr. phil. Alexanders Jóhannessonar (1953). Enn 3 3. prentun kom í apríl 1995 og 4. prentun (ranglega nefnd 3. prentun) í mars 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.