Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 164

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 164
154 Orð og tunga Merkingarskýring Osb. er lítillega aukin frá Í02 en einkum munar um tvö ný afbrigði þar sem samhljóð og sérhljóð fyrripartsins eru frábrugðin. í Osb. er einhljóðsviðskeytið haft í uppflettimyndinni en slíkur munur er ekki glöggur í Í02. Elsti seðill í Tms. með heimildum um þessa sögn er frá 1965 en aðrir frá 1985 nema tveir ótímasettir þar sem heimildarmenn þekkja ekki orðið. Heimild Í02 er því að líkindum þessi frá 1965 þar sem sögnin denoka merkir 'slóra, slæpast'. Heimildarmaðurinn á rætur í Vestur-Skaftafellssýslu og Norður-Múlasýslu. Þá er óskýrt hvers vegna einnig er birt afbrigðið denóka, heimild annaðhvort ófundin eða höfundar Í02 hafa sjálfir þekkt það afbrigði. Hvorugur þeirra er þó að austan, en þangaðbenda öll átta dæmin frá 1985. Ásgeir spyr um orðið í útvarpsþætti í ársbyrjun 1985 (íslenskt mál 26. janúar, 3; 16. febrúar, 2), segir um það stakdæmi í Tms, og gefur merkinguna 'slóra, slæpast' sem síðan er nefnd í flestum svörunum. Einn heimildarmaðurinn talar þó um að 'dunda, slóra við e-ð'. Annar nefnir bara 'dunda' og segir sjaldgæft. Heimildarmennirnir níu nefna sögnina aðeins tvisvar með loka- atkvæðinu -óka. Víxlin o:ó eru algeng í orðum þar sem hljóðin koma fyrir í áherslulítilli stöðu, tökuorðum, blendingsmyndum einhverskonar eða orðum af óljósum uppruna. Mætti þess vegna búast oftar við ó-inu í þessari afbrigðasyrpu, en líklega skiptir hér máli að -oka er mun algengari síðari liður eða viðskeyti sagnar en -óka (sbr. einoka ..., bolloka, dralloka, kinoka ...; eina almennilega -óka-sögnin í tölvugrunni Islenskrar orðabókar auk þessarar er drollóka (athugað í mars 2010)). Afbrigði sem heimildarmenn nefna eru þessi: denoka, demóka, dinoka, dinóka. Afbrigðið denóka finnst ekki í Tms., en er þó sameiginlegt Í02 og Osb. Aðeins einn heimildarmaður nefnir afbrigðið demóka, tveir dinoka og þriðji dinóka. Þessir fjórir nefna jafnframt orðmyndina denoka, en hana kunna þeir raunar að hafa haft úr fyrirspurn Orðabókarmanna. Höfundur Osb. segir uppruna orðsins óvissan og hefur vaðið fyrir neðan sig með því að nefna bæði aðalafbrigðin við myndirnar í 102. Það er í samræmi við þau vinnubrögð Ásgeirs við orðaleit og umfjöllun alla að treysta heimildarmönnum Orðabókarinnar og halda til haga öllum fróðleik um viðkomandi orðfæri, hversu smálegur sem hann kann að virðast í fyrstu. Flettuna vantar í handrit Í02, og hefur væntanlega bæst við í próf- örk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.