Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 19

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 19
19 HELGI RAFN TRAUSTASON KAUPFÉLAGSSTJÓRI aðarins. Voru byggð sláturhús með þessu fyrirkomulagi m.a. á Selfossi, í Búðardal, á Hvammstanga, Blönduósi og Húsavík. Varð fjármögnun þeirra tiltölulega létt, enda var þar staðið við fyrirheit um lán og beina styrki. Hér var samþykkt tillaga á aðalfundi KS, frá Akradeild félagsins, um að það stefndi að endurbótum á sláturhúsinu á Sauðárkróki. Var í framhaldinu haf- ist handa við hönnun á slíku húsi með það fyrir augum, að framkvæmdir gætu hafist að lokinni haustslátrun 1971 og varð það úr. Vann Helgi Rafn manna mest að þessum undirbúningi. Bar þó strax á því innan landbúnaðar- kerfisins, að menn voru misjafnlega sáttir við þennan framkvæmdavilja KS, hvað sem því hefur valdið. Verður nánar sagt frá sláturhússuppbygging- unni hér síðar. En fleira gerðist hjá KS á þessum árum. Lengi hafði það verið baráttu- mál félagsfólks í Seyluhreppi, og raun- ar öðrum sveitarfélögum í innan- verðum Skagafirði, að KS kæmi upp þjónustu í Varmahlíð. Niðurstaðan varð sú, að hafist var handa um bygg- ingu verslunar- og þjónustumiðstöðv- ar í Varmahlíð og tók hún til starfa 1968. Á þessum árum var einnig bygg t lítið matvöruverslunarútibú við Smáragrund á Sauðárkróki, sem fé- lagið rak allt fram til ársins 1983, að Skagfirðingabúð tók til starfa. Einnig var hafinn undirbúningur að endurbót- um á húsakynnum Fiskiðjunnar og stækkun sem leiddi af auknum umsvif- um þar. Um og upp úr miðjum sjöunda áratugnum fór mjög að halla undan fæti hjá Kaupfélagi Austur-Skag- firðinga á Hofsósi. Fór svo, að rekstrar- stöðvun blasti við. Komu því forráða- menn KASH að máli við stjórn KS um hvort menn sæju einhverjar leiðir til þess að koma í veg fyrir gjaldþrot félagsins, en halda samt uppi þjónustu á Hofsósi. Voru menn þá einkum með í huga verslunarþjónustu og slátrun, og rak KS á tímabili í framhaldi af þessu slátrun á Hofsósi, þótt allar að- stæður til þess þar væru langt frá því góðar ellegar hagkvæmar. Niðurstaðan varð svo sú, að KS tók við versluninni á Hofsósi í desember 1968 og keypti um leið upp verslunarstarfsemi Óla M. Þorsteinssonar, sem samhliða tók við starfi útibússtjóra KS á Hofsósi. Hofsósbúar vildu hins vegar hafa fiskvinnsluna í höndum heimamanna þar og stofnuðu fyrirtæki um rekstur hennar, Hraðfrystihúsið hf. á Hofsósi, skammstafað HFH. Stóð sá rekstur í allmörg ár en lagðist að lokum niður. Keyptu Hofsósingar og ráku um skeið Við upphaf slátrunar í færikeðjuhúsinu haustið 1973. Gísli Magnússon stjórnar­ formaður KS til vinstri og Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri til hægri. Ljósm.: Stefán Pedersen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.