Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 91

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 91
91 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI búr og allstórt smíðahús. Geymsluloft var yfir allri þessari röð bæjarins. Strax og við vorum flutt í bæinn fyrra haustið varð pabbi að fara aftur til Sigl ufjarðar því hans biðu næg verk­ efn i. Svo leið fram um göngur, um 20. september. Siggi frændi þurfti að fara í Tröllabotnagöngur og fór af stað kvöldið fyrir gangnadaginn. Ármann frændi var hjá okkur. Og um nóttina skeði það að mamma veiktist og fór Ármann strax af stað, reri á pramma yfir Vötnin yfir á Fífunes og síðan gangandi upp mýrarnar og að Syðri­ Brekkum, en þar sat ljósmóðirin, Pálín a Björnsdóttir, sem þá var orðin roskin. Hún var ljósa mín. Voru þau komin eftir ótrúlega skamman tíma. Um morguninn fæddist yngsti bróðir minn. Hann var skírður Þór og var mjög bráðþroska, bæði til sálar og líkama. Nú fór ég loks að skilja til fulls hversvegna Jóhanna vinnukona hafði verið ráðin. Hún var hjá okkur til næsta vors og kom sér vel. Vorum við krakkarnir mjög hænd að henni og söknuðum hennar mikið þegar hún fór. Vinnuergi Sveitastörfin á þessum árum voru mörg og margvísleg eins og ég hef að nokkru lýst í undanförnum köflum og fáar vélar og tæki til að létta þau. Þó voru komnar skilvindur á allflesta bæi og voru eiginlega einu tækin sem að því miðuðu. Þess vegna urðu allir sem vettlingi gátu valdið að leggja hönd að verki, bæði utan bæjar og innan. Spunarokk­ ar voru líka á flestum heimilum og mikil vinna fólst í því „að koma ull í fat og mjólk í mat“ eins og sagt var. Ég hef áður lýst öflun eldsneytis, sem var taðið undan kindunum og mór sem grafinn var úr mýrasundum. Líka vinnslu húsdýraáburðar við ræktun túna og matjurtagarða. Fóðuröflun fyrir búsmalann, kýr, kindur og hross, var í raun undirstaða lífsins og það sem allt valt á með afkomu búsins. Hlunnindi eins og æðarvarp og sil­ ungsveiði í ám og vötnum voru auðvit­ að mikil búbót þar sem það var fyrir hendi. Heyskapurinn var stundaður með orfi og hrífu að vopni. Ef vel áraði hófst túnasláttur um eða uppúr mánaðamótunum júní­júlí eða þegar túnin þóttu nægilega sprottin. Mikið valt á því að heyið þornaði fljótt og Rakstrarkona á ljá. Myndin er tekin í Glaum bæjarsafni. Eig.: HSk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.