Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 93

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 93
93 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI sama hrossið svo að ekki yrði „bagga­ munur“. Þá var lestin teymd á staðinn, bindingsmaðurinn snaraði bagganum á klakkinn en meðferðamaðurinn, sem venjulega var unglingur, stóð undir þar til hinn bagginn var líka kominn á klakk og þannig koll af kolli, þar til komið var upp á alla lestina. Þá steig meðferðamaðurinn á bak sínum reið­ skjóta, hott aði á hrossin og fylgdist með að allt væri í lagi, m.a. að ekkert hrossið hefði stigið í tauminn, sem komið gat fyrir með þau óvönu, eink­ um ef taum urinn var of langur. Svo var lagt af stað heimleiðis. Nú þurfti að fylgjast með hvort hallaðist á ein­ hverju hrossinu og væri svo var stansað og tekið í léttari baggann til að rétta hann af og síðan reynt að finna eitt­ hvað handbært eins og moldarhnaus til að jafna hallann. Ég byrjaði strax að fara með heybands lest á Hamri (og hafði reyndar gert það á Hellulandi sumarið áður) og það var alltaf mitt verk þegar bundið var. Þegar ég var orðinn 17 ára var ég farinn að láta upp flesta bagga á móti bindingsmann­ inum og fyrir kom að ég þurfti að láta einn upp, ef baggar hrukku af hesti á heimleiðinni og hafði þá með mér prik til að standa undir meðan ég snaraði bagganum til klakks. Strax og búið var að taka niður af lestinni heima við tóttina, var lagt af stað í næstu ferð svo lestin stoppaði sem minnst. Á meðan meðferða­ maðurinn fékk sér að borða voru krakk ar látnir teyma lestina af stað. Svo kom hann þeysandi á eftir og tók við, því lestin var aðeins stoppuð svo hrossin gætu fengið sér að drekka, og auðvitað náðu þau sér í tuggu úr hey­ böggunum á meðan látið var upp. Þannig tókst oft að fara 10 ferðir á dag neðan úr Hólma og þótti gott ef það náðist. Þeir sem voru heima við tóttin a leystu svo baggana og báru upp heyið, gerðu upp reipin svo þau væru klár í næstu ferð. Fyrir kom að bundið væri dag eftir dag ef með þurfti. Að lokn­ um bindingsdegi var reiðingunum (með klyfberunum á) sprett af hrossun­ um í þeirri röð sem þau voru í lestinni, því hvert hross hafði alltaf sinn reiðing. Væri bundið á folaldsmerum fylgdu folöldin lestinni allan daginn og fengu sér sopa hjá mömmu þegar lestin stopp aði. Mikið voru hrossin fegin og veltu sér vel og lengi áður en þau fóru að bíta. Þá var oft komið myrkur, síð­ sumars og á haustin. Þegar engjaheyskap lauk og heyið hafði náðst í hlöðu eða tóft, þurfti að þekja það með torfi, sem oftast hafði verið rist að vorinu og þurrkað um sum arið. Heyin voru borin þannig upp að þau voru hæst í miðjunni en lækkuðu til endanna. Síðan var byrjað að þekja á öðrum endanum og torfurn­ ar mættust á mæninum og sköruðust þannig að vatnið seig á næstu torfu fyrir neðan. Þannig var haldið áfram upp á hákoll heysins. Síðan byrjað á hinum endanum og farið eins að, þar til torfurnar mættust í kollinn og „læsingartorfurnar“ byrgðu það síðasta af heyinu. Nú var eftir að búa um hey­ ið fyrir veðri og vindum haustsins og vetrarins. Til þess voru notuð fjögur „stórtré“ sem féllu þétt að torfinu nokkr u ofan við neðri enda torfanna. Á milli trjánna á gagnstæðri hlið var strengdur vír eða sterkur kaðall um báða enda trjánna og líkega um miðj­ un a líka. Undir þessi bönd voru settar fjalir eða einhverjar viðarrenglur til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.