Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 97

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 97
97 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI ásetti mér að gera þeim einhvern grikk fyrir tiltækið. Á borðinu stóð tóm kaffikanna úr áli, líklega fyrsta áhaldið úr því efni sem ég hefi séð. Hún var með heljarmiklum stút. Tók ég nú könnuna og fór að blása í stútinn og hafa smá rifu með lokinu. Ég fann að þannig gæti ég framleitt hljóð sem var nauðalíkt nautsöskri. Lagði ég nú af stað á móti strákunum og var rétt kominn upp fyrir túnið þegar ég mætt i Jónasi. Var hann að flýta sér heim til að sækja poka, því þeir höfðu bara farið með tvo poka og var of þungt í þeim. Eftir að hafa skammað Jónas mátulega, féllst hann á að taka þátt í að hræða þá Halla og Ingimund eftirminnilega. Þegar við komum upp á Hendilkotið sáum við til þeirra rog­ andi með pokana. Ég fór nú inn í rétt sem var þarna en Jónas á móti þeim. Í því þeir mætast blæs ég í könnuna af öllu afli og um leið og þeir heyra það segir Jónas: „Nautið!!!“ Er skemmst frá að segja að fyrst urðu þeir Halli og Ingimundur stjarfir af hræðslu og síðan „láku“ pokarnir niður af þeim um leið og þeir tóku sprettinn og voru horfnir heim í Hamar á augabragði, án þess að taka eftir því að Jónas fylgdi þeim ekki eftir. Við stóðum eftir og engdumst af hlátri. En fyrr en varði birtust þeir aftur. Var annar með stóran broddstaf en hinn með þríálma heykvísl, því þeir ætluðu að bjarga Jón asi og töldu víst að boli hefði náð í hann. Var nú öllum létt fyrst þetta hafði ekki verið neitt verra en hrekk­ ur. En þessi ótti við bola var síður en svo ástæðulaus, því hann átti eftir að brjótast úr girðingunni a.m.k. tvisvar, og í seinna sinnið var hann mjög illur viðureignar. Var hann þá loks tekinn inn, enda áliðið sumars, farið að dimm a nótt og þá var talið að vonskan ykist um allan helming. Upp úr þessu var bola slátrað, enda kominn til ára sinna. Silungsveiði Austan við Hólmann féllu næstum öll Austurvötnin í einum stokk. Norðar­ lega í Hólmanum voru tveir lagnar­ garðar úr grjóti sem þangað hafði verið flutt á ísasleðum að vetrinum. Sköpuðu þeir dálitla lygnu og var gott að leggja netin út og fram af þeim. Netin voru ekki lengri en 3­4 metrar, en samt veiddist vel í þau á næstum öllum tím um frá því að Vötnin ruddu sig á vorin og fram á haust að þau lagði. Undanskilinn er þá sá tími sem mikið flóð var í Vötnunum, eins og í vorleys­ ingum, og eins á sumrin í miklum hit um þegar mikil bráðnun var í Hofsjökli. Þá fylltust netin af slýi og allskyns drasli. Yfirleitt var látið nægj a að vitja um netin að morgni, nema meðan á engjaheyskap stóð, því þá var maður á næstu grösum og fylgd ist með ef eitthvað kom í þau. Ljósnálin (sjóbleikjan) byrjaði að veiðast um það bil í sláttarbyrjun eða þegar fór að sjatna í Vötnunum eftir vorflóðin, en það fór mest eftir tíðar­ fari og hitastigi. Oftast voru einn eða tveir fiskar í hvoru neti að morgninum svo venjulega var nægur silungur í matinn yfir veiðitímann og stundum það mikill að hann var saltaður niður í stamp eða kollu eða þá reyktur. Á haustin, upp úr höfuðdegi, fór „feiti urriðinn“ að veiðast og fengust þá stundum 5–6 silungar á dag þegar hann gekk sem örast. Veiðin gat hald­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.