Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 111

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 111
111 HÓGLÁTUR SNILLDARMAÐUR vinn a hjá þeim. Hann minntist þeirra jafnan með hlýjum huga og innilegu þakk læti. Þannig fékk Eggert snemma góða undirstöðu í enskri tungu og traustan grundvöll í enskum bókmenntum. Hann var mikill lestrarhestur, flug­ gáfaður og fróðleiksfús og tókst með óbilandi viljastyrk við sjálfsnám að afla sér þeirrar þekkingar og kunnáttu, sem skólar hafa upp á að bjóða. Þá hafði Eggert líka snemma fengið góða undirstöðu í íslenskum fræðum. Þá undirstöðu fékk hann hér heima á Ís­ landi, í foreldrahúsum. Faðir hans var mætur maður og mikils virtur í sinni sveit, prýðisvel skýr og gjörhugull. Móðir hans var sögð stórgáfuð kona og sérstaklega bókhneigð. Bæði lögðu þau allan sinn metnað í að börn þeirra yrðu sem best upplýst og veittu þeim alla þá fræðslu í heimahúsum, sem kost ur var á. Enda ritaði Eggert snemm a góða íslensku, var vel heima í íslenskum bókmenntum og skrifaði ágæta rithönd. Skáldmæltur var hann, þótt ávallt léti hann lítt á þeim hæfi­ leikum bera. Veturinn 1882–1883 var atvinna stopul í Winnipeg. Þann tíma nýtti Eggert vel við lestur góðra bóka. Las hann jöfnum höndum skáldsögur, leik rit og ljóð. Var þá ekki valið af verri endanum, Dickens, Shakespeare og Byron, svo nokkuð sé nefnt. Sjálfur fékkst Eggert eitthvað við leik ritagerð, einn og í félagi við annan. Ekki var neitt af því tekið til sýningar nema eitt leikrit, sem hann samdi í félagi við Sigurbjörn Stefánsson. Var það sett á svið í samkomuhúsi Framfarafélagsins í Winnipeg. Þennan vetur voru sýndir nokkrir sjónleikir í leikhúsum í Winni peg. Þangað lagði Eggert gjarn­ an leið sína og hafði mikla unun af. Árið 1883 hófst útgáfa fyrsta ís­ lenska blaðsins, sem gefið var út í Winnipeg. Var það vikublað og hlaut nafnið Leifur, vafalaust nefnt eftir Leifi heppna Eiríkssyni, sem forðum fann Vínland hið góða. Ritstjóri Leifs og útgefandi var Helgi Jónsson, aust­ firskrar ættar, lítt skólagenginn, stirð­ ur á ritað mál, en fullur bjartsýni og viljastyrks, sannfærður um að fyrir­ tækið mundi heppnast. Aðstoðarmenn hans voru Stefán Pálsson apótekari af Fljótsdalshéraði, en sunnlenskra ætta, og Jón Vigfússon Dalmann frá Kleif í Fljótsdal, sem var prentari, en hafði, þegar útgáfan hófst, lítt lært til verka á þeim vettvangi. Það má því ljóst vera, að Leifi var af vanefnum ýtt úr vör. Helgi Jónsson ritstjóri, Winnipeg. Eig.: Nelson Gerrard.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.