Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 122

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 122
122 SKAGFIRÐINGABÓK Svili Eggerts, Jóhann Magnús Bjarna­ son, gefur þessa lifandi lýsingu af ytra útliti hans: „Hann var tæplega meðal­ maður á hæð, en fallegur í vexti og svaraði sér vel að gildleika, var létt ur á fæti og allar hreyfingar hans fjörlegar. Hann var dökkhærður og hárið þétt og fallegt og vel til haft. Ennið var mikið, bæði kúpt og hátt, og auga­ brýnnar hvelfdar. En það sem mest einkenndi hann, voru augun. Þau voru dökk og stór og ósegjanlega djúp og fögur og gáfuleg; og á milli augnanna var nokkuð breitt. Röddin var karl­ mannleg, en jafnframt viðfelldin og fögur.“ Og um samverustundir í Van­ couver á síðari árum hefir Jóhann Magnús þetta að segja: „Hann reyndist mér eins og besti bróðir frá því fyrsta til hins síðasta. Hann var hjartfólginn vinur minn og sannur velgerðamaður. – Eg man eftir því, að hann hafði sér­ stakt yndi af því, að ganga um viss ar stöðvar í Vancouver og grenndinni. … Hann var röskur göngumaður og virtist ekki taka það nærri sér, þó hann gengi margar mílur hvíldarlaust. Og þó við færum sömu leið aftur og aftur, þá gat hann alltaf bent mér á eitthvað nýtt, sem ég hafði ekki áður tekið eft­ ir. … Og fjöllin … voru í hans augum undrafögur og tilkomumikil, og þau minntu hann á viss fjöll á Íslandi. Hann elskaði þetta land, en þó eink­ um Kyrrahafsströndina af því að þar var mild veðrátta og stuttur vetur, og af því að þar voru svipmikil fjöll og frjósamir dalir, og grænir skógar, sval­ andi fjallaloft og hressandi hafgola. … En þó honum þætti svona vænt um þetta land, þá unni hann Íslandi þrátt fyrir það.“ Sennilegt er, að síðustu persónulegir samfundir Eggerts og Stephans G. hafi verið í febrúarmánuði 1913, þeg ar Stephan kom í boði íslenska félags ins „Kveldúlfur“ í Vancouver og las upp ljóð sín á þorrablóti, sem félagið efndi til. Þá dvaldist hann um skeið heima hjá Eggerti og má geta nærri, að þeir vinirnir hafi notið samver unnar í rík­ um mæli. Í þetta sama skipti, í sam­ sæti heima hjá Þorsteini S. Borgfjörð, sem einnig bjó í Vancouver, flutti Stephan fagurt og innilegt ljóð til vina r síns, Eggerts Jóhannssonar, þar sem hann tjáir honum þakkarhug sinn. Tvö síðustu erindin eru svo­ hljóðandi: Elín Hjörleifsdóttir, kona Eggerts Jóhannssonar. Eig.: Nelson Gerrard.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.