Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 134

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 134
134 SKAGFIRÐINGABÓK 2 Í danska textanum stendur: „Kietubierg“. 3 Í Ferðabókinni er eðlilegri lýsing (II:19): „Hinum megin Skagafjarðar, í 3 mílna fjarlægð, sáum við, að sjórinn skvettist hátt upp, og olli því grjóthrun úr sjávarhömrum þeim, sem heita Ketu­ björg á Skaga.“ Ketubjörg blasa við frá Höfða, á milli Þórðarhöfða og Málmeyjar. 4 Yfirleitt finnst mönnum að öflugir skjálftar standi mun lengur yfir en þeir gera í raun og veru. 5 Í ferðadagbók Eggerts og Bjarna segir um skjálftana 11. september: „Hreyfingar þessar voru langöflugastar frá 9 til 11½, og aftur síðdegis kl. 3.“ Og um næstu tvo daga segir: „Þann 12. … urðum við fjórum sinnum varir við kippi, tvisvar fyrir hádegi, og jafn oft síðdegis. … Þann 13. … urðu jarðskjálftar, þ.e. árdegis kl. 8½, og þrisvar um kvöldið, fyrst kl. 9, allsnarpur, 4–5 bylgjur, kl. 10 og aftur kl. 11, en þessir tveir síðustu voru litlir.“ Að öðru leyti er dagbókin í samræmi við það sem hér er sagt. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Dagbók frá ferð um Skaga­ fjarðarsýslu 1752 og 1755. Rvík 2007:27–29. Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar. úr fjöllunum allt um kring, með hræðilegum drunum og skruðning­ um, og rykský huldi fjallabrúnir svo maður sá ekki vel hvað þar fór fram, en þetta var þó ekki annað en fíngert ljósleitt ryk, sem steig upp af klöpp­ um, grjóti og möl sem rakst hvað á annað. Þarna er eyja skammt frá landi, sem heitir Málmey, með háum og bröttum hömrum og sandsteinsklett­ um á alla vegu. Úr henni varð mikið hrun, og sama er að segja um Þórðar­ höfða, sem er fjórðung mílu þaðan og svipaður útlits. Einkum bitnaði það á tveimur toppmynduðum klettum, sem voru kallaðir Hrútar og hafa frá ómunatíð verið norðarlega á höfð­ anum, nokkru hærri en aðrir hlutar bjargsins. Af þeim hrundi annar alveg niður, en hinn klofnaði og er að falli kominn, svo að ekki sé minnst á aðrar bergfyllur, sem við nánari athugun kom í ljós að höfðu fallið á þremur stöðum, auk þess sem sprunga kom í klettahöfðann, 5 faðma djúp og eitt fet að breidd. [Handan fjarðarins], um 8 mílur frá bænum Höfða, eru hin þverhníptu Ketubjörg2, á austurströnd Skagans sem aðskilur Skagafjarðar­ og Húnavatnssýslur. Upp frá þeim steig gríðarlegt rykský, eins og frá skrið­ unum sem féllu hér úr nálægum fjöll­ um. Af því má álykta að björgin hafi hlotið svipuð örlög og hljóti að miklu leyti að hafa sprungið eða hrunið.3 Þessi skjálfti stóð yfir í 10 mínútur.4 Þennan dag, sem var 11. september, urðu menn alls níu sinnum varir við jarðskjálfta. Þann 12. fimm sinnum, þ.e. klukkan 7 og 10 fyrir hádegi og 2, 3 og 11 eftir hádegi. Þann 13. fjór­ um sinnum, klukkan 8 og 9 árdegis og 10 og 11 síðdegis.5 Þann 14. einu sinni, klukkan 10 fyrir hádegi. Þann 15. tvisvar, klukkan 2 og 3 eftir há­ degi, nokkru öflugri en vanalega. Þann 16. einu sinni, klukkan 11 fyrir hádegi, og loks þann 24. einu sinni, klukkan 11 árdegis, en þá dvöldust athugendur á prestsetrinu Hrafnagili í Eyjafirði. Þessir [síðari] skjálftar stóðu yfir tæpa mínútu í hvert sinn og fund­ ust sem 3 til 4 vægir kippir, með einni undantekningu þann 12. september, sem stóð yfir í 3 mínútur. Jarðskjálftinn fyrsta daginn hafði misjöfn áhrif lengra í burtu, en þó oft­ ast í þeirri röð að hann réðist fyrst og mest á ystu höfða, nes og múla, en hreyfði síðast og minnst við innstu heiðum og dölum. Þingeyjarsýsla hlaut þess vegna versta útreið, því að þar hrundu til grunna 8 bæir á Tjörnesi, fjórir í Flatey og þrír bæir skammt þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.