Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 136

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 136
136 SKAGFIRÐINGABÓK á ystu skaga og nes, og síðar á fjöllin innar í landinu, gefur tilefni til að drag a þá ályktun að neðanjarðarhreyf­ ingin frá upptökum skjálftans, sem væntanlega hefur verið í austri eða suðaustri, hljóti að hafa farið sjóveg norður um, úr austri meðfram strönd­ inni. Þess vegna hlutu jarðhræring­ arnar að þröngva sér gegnum ystu nes og múla, áður en þær gátu náð til innr i hluta landsins. Menn urðu enn sann­ færðari um þetta, þegar yfir lagðist hin undarlega rykþoka, sem Íslending­ ar kalla mistur, sem strax 18. septem­ ber, um kl. 10 árdegis, fór að koma í ljós, því að hún kom einnig úr austri, fyrst yfir hafflötinn, þaðan sem hún barst til vesturs meðfram ströndinni, og breiddist með þvílíkum hraða inn um alla firði, að hún var fyrir kvöldið orðin jafnhá hæstu fjallatindum.8 Hún hafði fölrauðan blæ og bar með sér mjög fíngert, snarpt ryk, sem menn fundu fyrir á andliti og í augum. Að sönnu kemur slíkt mistur stundum á Íslandi, en aðeins þegar óvenju hvasst er. Í þetta skipti var loftið hins vegar svo hreint, að ef maður [stóð] á háum fjöllum ofan við mistrið, sást í heiðan himin, og svo kyrrt var veðrið þar, að vart mátti greina neinn umtalsverðan andvara. Af þessu ályktuðu menn enn fremur, að þetta mistur eða rykþoka, hlyti annaðhvort að stafa af land­ skjálfta eða einhverjum umbrotum, sem hann hefði haft í för með sér. Og því til frekari stuðnings er, að menn hafa veitt því athygli hér á landi að jarðeldur og mistur fylgja gjarnan öflugum og tíðum jarðskjálftum. Síðar kom í ljós að slík ályktun var ekki úr lausu lofti gripin, heldur væru þessir landskjálftar miklu fremur nátt­ úrulegir fyrirboðar jarðeldsins, sem kom upp skömmu síðar [úr Kötlugjá]. Það er einkum athyglisvert að út­ breiðslustefna skjálftanna sem komu við upphaf eldsumbrotanna, var til norð urs, allt austur til Skjálfandaflóa9, án þess þó að snerta fjallið Kröflu eða nágrenni þess, sem brann fyrir u.þ.b. 30 árum og er aðeins fjórum dönskum mílum austan við umrædd mörk. Sömu skjálftar hafa aftur á móti skekið allt Norðurland þar vestan við, sem er e.t.v. merki um að berggrunnur lands­ ins á því svæði sé hreyfanlegri. 8 Í Ferðabókinni segir að mistrið hafi verið mest í Eyjafjarðar­ og Skagafjarðarsýslum. 9 Í danska textanum stendur: Skialfanda­fiord.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.