Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 142

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 142
142 SKAGFIRÐINGABÓK skulum við við leitast að komast á Skeggjahamar og þaðan í Sviðgríms­ hóla, þar er vígi gott.“ Eyvindur svar ar: „Vel megum við komast á ham arinn.“ Þeir hlaupa nú á hamar- inn. Í því koma þeir Össur að. Þórður geng ur á framanverðan hamarinn. Skafl var lagður af hamrinum niður á jöfnu og ákaflega brattur; var þar hin mesta mannhætta ofan að fara. Síðan settu þeir spjótin í milli fóta sér og riðu svo ofan af hamrinum allt á jöfnu; kom ust þeir nú á Svið­ grímshóla. Bar þá Össur nú skjótt að. Þórður mælti: „Mikið kapp leggur þú á að hafa líf mitt, Össur; væri það og eigi illa, að þú fyndir sjálfan þig fyrir; skulum við og báðir eigi af þessum fundi með fjörvi burt komast.“ Össur kveðst það og ætlað hafa, að Þórður skyldi eigi lengur undan draga. Sækja þeir nú að þeim Þórði og Eyvindi. [Síðan segir frá bardaganum, og frýjunarorðum Þórðar við Össur]. Öss ur verður nú reiður mjög við allt saman: skap raun ar orð Þórðar og þá heift, sem hann hafði á honum, hleyp- ur nú að honum og höggur tveim höndum til hans. Það kom í skjöld- inn og renndi niður í skjöldinn, svo að af tók mána mikinn. Í því hjó Þórður til Össurar, og kom það högg undir hina vinstri höndina og renndi niður með hryggnum, svo að hann leysti frá og rifin; hljóp sverðið þar á hol; féll hann þegar dauður niður. En þeir förunautar Öss urar, sem eftir lifðu, runnu undan og sögðu víg Öss- urar. Þórður lét flytja Eyvind heim, og var hann mjög sár og lá lengi í sárum og varð heill. Haug ur var orp­ inn eftir Össur. Þórður sagði víg Öss urar á Miklabæ … Þar er frá að segja, að Miðfjarðar- Skeggi frétti norðan fall Össurar, frænda síns; þykir [honum] Þórður nær sér höggvið hafa og fylltist upp við hann mikillar reiði; … Hann læt- ur setja inn tólf hesta sína á laun og ætlar að ríða að Þórði þegar eftir jólin. Ríður hann nú leynilega heiman frá Reykjum við hinn tólfta mann. Hann reið norður Vatnsskarð, ofan um Hegra nes, svo út með byggð um nótt- ina, og koma nökkuru fyrir dag til Miklabæjar. Tunglsljós var mikið. Þeir drepa högg á dyr. Maður gekk til hurðar. Hann spurði, hverir komnir væri. Skeggi sagði til sín og spurði, hvort Þórður hreða væri þar. Maður- inn svarar: „Hvað viltu honum?“ Hann sagði: „Spyr þú hann, hvort hann vill úti eður inni þola högg und- ir Sköfnungi.“ Og er inn kom sögnin, hver hans erindi voru, stendur Þórður upp og tók vopn sín. … Þórður … gekk út í dyrnar. Skeggi bað hann út ganga og gefa sér höggrúm. Þórður kvað þá vísu: Kost geri eg þér á þessu, þar er þú eggjar mig, Skeggi, að eg skunda út undir eggfránan hjör seggja, ef færa mig fúra festendur þangað hesta ýgs, er Össur vógum afrendan fegins hendi. [Ég geri þér kost á þessu, Skeggi, þar sem þú eggjar mig, að ég fari út undir biturt sverð manna, ef menn fara með mig þangað, sem ég vó sterkan Össur fegins hendi]. … Síðan fór Þórður með þeim þar til, sem Össur var dysjaður; hurfu þeir nú um hauginn. … Skeggi brá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.