Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 143

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 143
143 HUGLEIÐINGAR UM STAÐFRÆÐI ÞÓRÐAR SÖGU HREÐU þá sverðinu Sköfnungi og mælti: „Hér skal ekki öðrum að hlíta að vega að Þórði.“ Þórður brá sverði og mælti: „Engi von er þér, Skeggi, að eg standa kyrr fyrir höggum þínum, meðan eg er óbundinn.“ Í þessu hleyptu að þeim átján menn, allir með brugðnum sverð um. Þar var kominn Eiður, Eyj- ólfur og Steingrímur, bræður Þórðar. … Eftir þetta ríður Skeggi á Miklabæ um nóttina og gengur inn með brugðnu sverði og að hvílu Þórhalls og bað húsfreyju upp standa, …Hún gerði svo. Hún bað Þórhalli griða. Hann [Skeggi] kvað mannfýlu þá helst til lengi lifað hafa. Síðan tók hann í hár honum og kippti honum fram á stokkinn og hjó af honum höf- uðið og mælti: „Miklu er þetta nær að slíðra Sköfnung í þínu blóði en Þórð- ar, því að að honum er mikill skaði, ef hann létist, en að þér er enginn með öllu, og launaða eg nú Sköfn ungi það, að honum var brugðið.“ Skeggi ríður nú á burt og heim til Reykja og unir illa við sína ferð. (208–215) Að lokum náðust svo sættir, og gekk Þórður að eiga Ólöfu á Miklabæ. Setti hann bú þar og „varð skjótt auðugur maður af smíðum sínum.“ Í Íslendingasagnahandritinu Vatns- hyrnu var önnur gerð Þórðar sögu, sem Arngrímur lærði gerði útdrátt úr. Vatnshyrna er glötuð, en til eru leifar af öðru skinnhandriti, sem kallað er Gervi-Vatnshyrna, og var líklega skrif- að að hluta eftir Vatnshyrnu. Þar er m.a. að finna brot úr Þórðar sögu, þ.e. þrjú blöð úr upphafi og niðurlagi sög- unnar.6 Þessi brot eru allólík heilu gerðinni, og talsvert ítarlegri. Glataður er sá kafli sem segir frá atburðunum í Sviðgrímshólum, þannig að þar verður ekki komið við samanburði. Hins veg- ar segir í niðurlagi sögubrotsins: Það sama sumar, er Þórður reisti bú á Miklabæ í Óslandshlíð og hann hafði fengið Ólafar, sigldu þeir Eiður og Eyvindur Kálfsson; [og fóru] þeir land a milli um hríð … En er þeir léttu förum, fór Eyvindur norður til Miklabæjar til móts við Þórð, mág sinn og vin. Þau Þórður og Ólöf tóku við honum með hinni mestu virðingu og buðu honum með sér að vera, og það þáði Eyvindur og var þar um vet- urinn. En um vorið spurði Þórður, hvað Eyvindur vildi ráða taka. Hann svarar: „Það hefir [eg] helst staðfest með mér, að leggja af kaupferðir og staðfesta ráð mitt, því að svo hefir Eiður gert nú, félagi minn.“ [Eyvind- ur fékk síðan Þórörnu, dóttur Eyjólfs Þorbjarnarsonar á Gunnólfsstöðum í Ólafsfirði], og fór hún heim með hon- um. Reistu þau bú um vorið á Ós­ landi og bjuggu þar síðan. Er margt manna frá þeim komið. (241–242) Sögubrotinu ber saman við heilu sög- una um það að Þórður og Ólöf hafi síðast búið á Miklabæ. 6 Vatnshyrna var mikið handrit Íslendingasagna, sem Jón Hákonarson í Víðdidalstungu lét skrif a um 1390. Þórðar saga hreðu er talin hafa verið í Vatnshyrnu, en sagan glataðist úr hand- ritinu um eða upp úr 1600. Leifar bókarinnar komust síðar í eigu Háskólabókasafnsins í Kaup- mannahöfn og brunnu þar 1728. Gervi-Vatnshyrna var að hluta eftirrit Vatnshyrnu, frá því um eða eftir 1400, og eru blöðin með brotinu af Þórðar sögu úr því handriti; nú í Árnasafni, AM 564a 4to. (Stefán Karlsson 1970:279–303).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.