Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 153

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 153
153 JÓN ÓLAFSSON ÚR GRUNNAVÍK UM FORNMANNAHAUGA OG UM FORNMANNAFÉ ____________ Jón ólafsson (1705–1779) Grunn- víkingur skrifaði margt um dagana, m.a. tók hann saman rit sem hann kall aði: Um fornmanna hauga nokkra, kumla og dysjar á Íslandi og í Norvegi. Efninu er að mestu skipt eftir hér- uðum. Íslenska gerðin virðist aldrei hafa verið prent uð, en meginhluti rits- ins, í danskri þýðingu Jóns, var birtur í Antiqvar iske Annaler II (Kbh. 1815: 159–192). Jón Helgason prófessor fjallar um þetta rit í bók sinni um Jón Ólafsson, og sýnir fram á að það sé samið um 1753.1 Þessi samantekt Grunnavíkur-Jóns er varðveitt í nokkrum handritum, m.a. AM 434 fol., BUH Additamenta 44 fol. og JS 90 4to, og er hið síðast- nefnda uppskrift frá því um 1875, með nokkrum lagfæringum á efnis- skipun. Uppskriftin var gerð fyrir Jón Sigurðsson forseta og að hluta af hon- um sjálfum, líklega með útgáfu í huga, en ekkert varð af útgáfunni. Í síðutitlum stendur: Um fornmanna­ hauga og um fornmannafé, og er sú yfir- skrift notuð hér sem fyrirsögn. Jón Ólafsson var að mestu alinn upp í Húnavatnssýslu. Hann kom með móður sinni til Miðfjarðar fjögurra ára gamall, 1709, fór síðan í fóstur til Páls lögmanns Vídalíns í Víðidalstungu 1712 og var þar að mestu til 1726, að hann fór til Kaupmannahafnar. Hann var aftur á Íslandi 1743–1751, lengst af skrifari hjá Bjarna Halldórssyni sýslu manni á Þingeyrum. Jón var í Hólaskóla 1720–1722, og kom þar síðar, og hefur því haft nokkur kynni af Skagafjarðarsýslu. Hins vegar er ljóst að hann hefur verið kunn ugri í Húnaþingi, enda eyðir hann mun meira rúmi í sagnir af því svæði. Legstaður Þórðar hreðu Í kaflanum um Húnavatnssýslu er minnisgrein um haug Þórðar hreðu, sem bjó um tíma á Stóra-Ósi í Mið- firði. Greinin ætti þó frekar heima und ir Skagafjarðarsýslu, enda er haug- urinn þar. Minnisgreinin hljóðar svo: Á Miklabæ í Óslandshlíð, hér um 1730, gróf maður nokkur [síra Gissur 1 Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík, Kmh.1926:264–267.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.