Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 169

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 169
169 SKÍN VIÐ SÓLU SKAGAFJÖRÐUR 1838), sem nokkur saga er af. Bjarni var söngmaður góður. Þeir bræður áttu til kunnra söngmanna að telja í ættir aftur. Líkt má segja um konu Borgar­Bjarna, Guðrúnu Þorsteins­ dóttur (1798–1874). Út af þeim hjón­ um, Bjarna og Guðrúnu, er komið margt tónlistarmanna. Hér skulu að­ eins nefnd tónskáldin Pétur Sigurðs­ son (1899–1931), Eyþór Stefánsson (1901–1999) og Stefán Islandi (1907– 1994) óperusöngvari.51 Ungu hjónin bjuggu fjögur fyrstu hjúskaparárin í Winnipeg við lítil efni, en nokkra ómegð. Þaðan fluttust þau í Akrabyggð í Norður­Dakota. Stephan G. Stephansson ritar Eggerti Jóhannssyni ritstjóra í febrúarbyrjun 1909. Stephan fór í upplestrarferð um byggðir Íslendinga og var vel fagnað: Svo var mér fagnað með veizlum, ræðuhöldum og á Wynyard með nýju lagi við eitt kvæði mitt, sem Helgi Helgason hafði ort.52 Hér er trúlega átt við Sigurð Helga­ son, en ekki föður hans, sem einnig var vestra á þessum árum, og að því er hiklaust látið liggja í skýringum við Bréf og ritgerðir, að átt sé við Sigurð (Helga Sigurð) Helgason, og umrætt kvæði sé Jón Sigurðsson, en vissa er fyrir, að Sigurður Helgason gerði lag við það kvæði. Lag Sigurðar við kvæði Stephans mun fyrst hafa verið flutt opinberlega á samkomu í Wynyard. Stephani hefur því vart verið nýnæmi að heyra „nýja lagið“, tveim árum síð­ ar.53 Stephan ritar Helgu konu sinn i svo 19. júlí 1911: Á sunnudaginn vorum við öll á Mark­ erville. Fanney til að syngja, ég til að heyra nýja lagið Sigurðar við „Jón Sigurðsson“ minn. Helgason mæltist til, að ég hlustaði á það, þegar við sáumst í Innisfail, daginn sem þú fórst. Ekki hef ég vit á fegurð lagsins, en mér fannst hann breyta vel um hljóm eftir efni, og ekki er það létt­ meðfarið, þó það stökkvi hvorki til­ takanlega hátt né lágt, né skjálfi um samrunnar nótur. Það er gert fyrir karlmannaraddir, og allar vísurnar fjórar sungnar í kviðusöng, fyrr er lagið ekki á enda.54 Stephan skrifar Eggerti Jóhannssyni 11. maí 1911: Já, Sig. Helgason tók hér land. Jónas á Markerville Jónsson læknis Jónas­ sonar læknis á Syðravatni er mágur hans og réð þessu. Sigurður mun fé­ lítill. Mun ekki hafa bragðað vín í 2 til 3 ár samt. Hann kemur með lúðra frá Winnipeg fyrir flokk hér, og ég verð feginn, því baul er betri skemmt­ un en sumir dansar.55 Af ummælum Stephans má marka, að Sigurður hafi um skeið verið hneigður til öls, hvað sem síðar kann að hafa verið. Sigurður var vörpulegur maður, sem var glaður á góðri stund og hafði lag á að hrífa aðra með sér, gerðist þá hrókur alls fagnaðar. Á efri árum varð hann „silfurhvítur fyrir hærum, bjartur yfir­ litum og virðulegur“.56 Sigurður Helgason og Ingibjörg Jóns­ dóttir eignuðust sex börn, þrjá sonu og þrjár dætur. Tvær dætranna misstu þau á barnsaldri. Börnin, sem upp kom ust, hétu: Helgi, Josephine Alice, Jónas Sigurður og Leo Jón. Þau þóttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.