Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 173

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 173
173 SKÍN VIÐ SÓLU SKAGAFJÖRÐUR við stjórn sænska karlakórsins í Bell­ ingham, sem talinn var einn hinn bezt i þar um slóðir. Sigurður varð líka aðalsöngstjóri Sambands sænskra söng félaga á Kyrrahafsströnd. Hann stofnaði og blandaðan kór Íslendinga og stjórnaði honum. Hann gaf honum þekkt nafn: Harpa, eftir kórnum, sem föðurbróðir hans hafði stofnað í Reykja vík á árum áður. Hróður Hörp u hinnar yngri barst um Kyrrahafs­ strönd ina. Á seinni stríðsárunum hélt Harp a söngskemmtanir allvíða á vestur ströndinni, þar sem Íslendingar voru fjölmennastir, svo sem í Seattle, Blaine og á Point Roberts, og þótti lagaval og söngur Hörpu til sóma72. Harpa var í Allsherjar sambandi banda rískra söngsveita (The National of Music Clubs). Richard Beck prófessor ritar m.a. svo í grein um Sigurð 1942: Þeir, sem áttu því láni að fagna, eins og sá, er þetta ritar, að sjá hann stjórn a hinum mikla – 175 radda karlakór – sambands sænskra söngfélaga í Bell­ ingham í sumar, er leið, mun það seint úr minni líða, svo prýðilega fór honum það verk úr hendi. Enda þótti samkoma þessi með afbrigðum áhrifa­ mikil, og vel lét það vafalaust í eyrum þeirra Íslendinga, sem sóttu hana, að heyra hinn volduga lofsöng þjóðar vorrar, „Ó, Guð vors lands“, sunginn við þetta tækifæri, en þýðingin sænsk a var eftir söngstjórann sjálf an.73 Sigurður hefur verið talinn „brautryðj­ andi í norrænni tónmennt“, þar eð hann átti frumkvæði að fyrstu norsku sönghátíðinni (sangerfest) í Seattle.74 Þótt aðalstarf Sigurðar á tónlistar­ sviði fælist í söngkennslu og stjórn kóra, lagði hann ávallt nokkra stund á laga smíð. Fyrsta lagið, sem hann samd i, var við kvæði Matthíasar Jochums sonar, Skagafjörður, sem fyrr segir, og mun trúlega lengst halda nafni hans á lofti. Sigurður samdi að eigin sögn 25 lög, 23 eru tíunduð í Tímariti Þjóð- ræknisfélagsins, öll við íslenzk ljóð. Ekker t þeirra mun hafa náð sömu vin­ sældum og lagið Skagafjörður „Kon­ ungskvæðið“ fékk góðan byr. Nor­ mannslaget í Reykjavík fékk einka leyfi á hvoru tveggja. Lag og ljóð kom síðan út í skrautlegri útgáfu í Ósló 1951. „Heyr oss!“, við texta séra Alberts Kristjánssonar í Blaine; birtist í sálma­ bókarviðbætinum 1946. Lagið var sam ið fyrir einsöng og kór og ætlað sem stólvers.75 Lagið Skagafjörður eða Skín við sólu Skagafjörður, eins og það er oftast nefnt, birtist í Íslenzku söngva- safni árið 1911. Í síðara bindi þess safns er lag Sigurðar við kvæðið Vor eftir Þorstein Erlingsson, og hlaut nafn eftir fyrstu ljóðlínunni.76 Oft lét Sigurður þýða íslenzku ljóðin á ensku, svo að þau yrðu fremur sönghæf erlendum söngsveitum. Hann leitaði þá ósjaldan til Jakobínu John­ son.77 Stundum þýddi Sigurður sjálf­ ur, eins og dæmi hefur verið nefnt um. Þegar hann samdi lag við hátíðarljóð Davíðs Stefánssonar 1930, fyrir bland­ aðan kór með orgel undirspili, fékk hann mann að nafni Jón Þorbergsson til að þýða textann. Þáttarhöfundur kann ekki frekari skil á honum. Sig­ urður handritaði textann við nóturnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.