Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 183

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 183
183 um hvar við værum staddir þegar þarn a var komið, en er við komum út úr dalnum sáum við til sjávar og héld­ um um stund að við værum staddir í Gljúfurárdalnum á milli Ásgeirs­ brekku og Hofstaðasels. Þarna var far­ ið að birta af tungli en grimmdarfrost og náðum við fljótlega áttum og tók­ um stefnuna á Hjaltastaði. Í hólunum hérna utan við Hvamm valt ég útaf í snjóinn og ætlaði varla að hafa mig á fætur svo þreyttur var ég. En hugsunin um að sýna það og sanna að þetta ferðalag væri ekkert mál, ásamt lönguninni að komast heim, rak mig á fætur og í Hjaltastaði komum við um kvöldmatarleytið. Eins og ég gat um höfðu aðrir skóla­ piltar, m.a. Sigurður Jónsson á Reyni­ stað, sagt frá fyrirætlunum okkar er þeir komu til síns heima, og var búið að hringja út boð um að fara að leita, á þá bæi sem sími var á, en þá var kom­ inn sími í Réttarholt í Út­Blönduhlíð­ inni. Þetta fréttum við á Hjaltastöðum og dvöldum því stutt við þar, en hröð­ uðum okkur í Réttarholt til að stöðva leitina. Þar sögðum við af ferðum okk­ ar, þáðum mjólk í hressingu en skund­ uðum af stað síðasta áfangann því nú var mjög farið að líða að háttatíma og við Pétur eftir að fara yfir Vötnin. Fram an við Dalsána á móts við Mikley skildu leiðir okkar við Hólmstein, sem hélt áfram í Þorleifsstaði. Ekkert höfð­ um við nú almennilegt í hendi til að prófa fyrir okkur ísinn á Vötnunum sem á voru vakir hér og þar. Þó höfðum við fundið kassafjöl neðan við Syðstu­ Grund, og með og á henni komumst við heilu og höldnu yfir. Það var komið langt fram yfir hátta­ tíma þegar við komum heim í Stokk­ hólma eftir þetta ferðalag, sem mörgu m þótti lítt ígrundað hjá ung­ ling unum. Okkur sjálfum fannst á hinn bóginn ekkert mikið til þess koma og vorum alla tíð vissir um að við kæmumst alla leið, enda vanir slarki og léttir á okkur. Eitt er þó við þetta ferðalag sem ég hef aldrei gleymt og man ennþá, jafnvel núna, þrátt fyrir að öll þessi ár séu liðin. Er við gengum inn bæjargöngin í torfbænum í Stokk­ hólma tók á móti okkur kunnugleg moldarlyktin og henni gleymi ég aldrei, lyktinni heima!! Því er svo við þessa frásögn að bæta, að að afloknu jólafríi vildu þeir bræður fara sömu leið til baka að Hólum svo öll um mætti vera ljóst að engin áhætta fælist í þesskonar ferðalagi. Voru þeir þess fullvissir að gerðu þeir það og gengju síðan beint á fund Kristjáns skólastjóra, þá fengju þeir fulla fyrir­ gefningu á að fara af staðnum í leyfis­ leysi. Hólmsteinn slóst aftur í för með þeim bræðrum og þar sem þeir höfðu mikinn farangur meðferðis þá fylgdi faðir Steina og Péturs, Sigurður í Stokk hólma, þeim fram Ranghalann og upp á fjallið þar sem leiðir skildu. Gerðu þeir piltar síðan eins og um var rætt, gengu beint að finna Kristján skólastjóra sem tók þeim vel og þótti mikið til ferðalags drengjanna koma, enda var hann sjálfur kappsmaður til allra hluta og hefur sjálfsagt skilið löngum þeirra að komast sem fyrst heim. Nokkrum árum síðar fóru þeir bræður sömu leið frá Stokkhólma og á þorra­ blót á Hólum. Vildi þá ekki betur til er þeir koma fram á brún Hvamms­ HEIM Í JÓLAFRÍ 1935
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.