Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Blaðsíða 6

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Blaðsíða 6
42 eða 13% ofdrykkjukonur, 128 eða 40% konur sem drukku í hófi. 152 eða 47% konur sem drukku sjaldan eða aldrei Ofdrykkjukonur drukku allt að 174 ml af hreinu áfengi daglega en 31% drukku jafnaðarlega milli 240-480 ml á dag. Fylgnin á milli drykkju mæðranna á meðgöngutíma og ályktana af rann- sóknum þessara nýbura eru kynnt- ar í eftirfarandi töflu.21 Sambandið miili nokkurra þátta líkamsástands og áfengisneyzlu mæðra Drykkjuvenjur móður á meðgöngutíma Ástancl nýburans Lítil sem engin Hófdrykkja Ofdrykkja Markt. skv. 2 drykkja — testi. Fj.= 152 47% Fj-= 128 40% Fj.= =42 13% Eðlilegt 99 65% 82 64% 12 29% P .001 Vanskapanir: veigamiklar 5 3% 3 2% 5 12% P .01 veigalitlar 8 5% 15 12% 7 17% P .01 Lítil og slöpp 14 9% 5 4% 10 24% P .001 Fædd fyrir tímann 7 5% 4 3% 7 17% P .001 Næsta tafla21 sýnir einkenni á börn- 15 börnum drykkjukvenna sem um ofdrykkjukvenna sem minnk- minnkuðu drykkjuna voru 10 börn uðu áfengisneyzluna eftir 6 mánaða eðlileg á móti 2 af 27 börnum hinna meðgöngu og hinna sem héldu sem drukku stöðugt og er þetta áfram drykkju alla 9 mánuðina. Af mjög marktækur munur. Samhengið milli nokkurra þátta líkamsástands nýbura ofdrykkju- kvenna og breytingu á drykkjumynstri þeirra fyrir 6. mánuð með- göngu. Ástand nýburanna Drykkja minnkuð Stöðug ofdrykkja stórlega eða hœtt allan tímann Fjöldi=42 Fjöldi=15 Fjöldi=27 Eðlileg 10 67% 2 7% Vanskapanir veigamiklar 1 7% 4 15% veigalitlar 0 7 26% Vaxtatruflanir lítil og slöpp 0 10 37% fædd fyrir tímann 0 7 26% Þrátt fyrir aðferðafræðilegan mis- mun þá sýna börn sem fengið hafa áfengi í móðurkviði og við brjósta- gjöf venjulega ofvirkni, skerta námsgetu og aukna vínlöngun er fram líða stundir. Sú tilgáta hefur verið sett fram að ofvirkni sem minnkar með þroska, þekkingar- og námsörðugleikar sem haldist 4 HJÚKRUN 7« - 60. árgangur einnig óbreyttir einkenni einnig of- virk börn og börn með vægar heila- skemmdir (MBD, Minimal Brain Damaged). Fráhvarfseinkenni hafa fundist og þeim verið Iýst hjá nýfæddum börn- um þar sem mæðurnar voru alvar- Iega drykkjusjúkar.18 Fráhvarfsein- kennin voru athuguð hjá 6 nýbur- um drykkjusjúkra mæðra. Þessar mæður önguðu af víni í fæðingu og viðurkenndu allar mikla áfengis- neyzlu í mörg ár. Þessir nýburar höfðu allir FAS einkenni. Mest áberandi fráhvarfseinkennin voru: óróleiki og titringur, viðbrigðni við hávaða, þaninn kviður og krampar. Ef konan hættir drykkju á 2. tíma- bili meðgöngunnar og fær alvarleg fráhvarfseinkenni þá mætti ætla að fóstrið biði skaða af bæði hvað við kernur hinum Iífeðlisfræðilegu og efnaskiptalegu þáttum. Með rann- sóknum Rosett’s ’7821 hefur þó verið sýnt fram á að svo þurfi ekki að vera. Tveir sjúklingar, sem höfðu drukkið einn pela af vodka daglega, hættu drykkjunni á öðru tímabili meðgöngu. Þeim var gefið chlordiapoxide í viku til þess að koma í veg fyrir fráhvarfseinkenni. Engin sjúkleg áhrif komu í Ijós þegar fylgst var með hjartslætti hjá fóstrunum né heldur fannst neitt sjúklegt við nákvæma skoðun á taugakerfi þeirra síðar á fæðingar- deildinni. FAS er ekki bundið þjóðfélags- stéttum og hefur komið fram hjá ríkum sem fátækum, menntuðum sem ómenntuðum. Little o. fl.14 töluðu við 162 vanfærar konur sem komu til skoðunar á heilsugæslu- stöð fyrir millistéttarfólk. Af þess- um fjölda kom fram að 7% drukku 30 ml af áfengi daglega áður en þær urðu vanfærar en aðeins 2% drukku fyrstu þrjá mánuði með- göngunnar og 2% drukku þrjá síð- ustu mánuði meðgöngunnar. Sam- fara minnkaðri áfengisneyzlu fyrstu þrjá mánuði átti sér einnig stað álíka minnkuð kaffidrykkja. Konur sem eru líkamlega eða and- lega háðar áfengi viðhalda oftast sömu áfengisneyzlu um meðgöng- una. Víðtæk könnun hefur verið gerð á öðrum utanaðkomandi þáttum eins og vannæringu, streitu og lélegu húsnæðú Oftast- helst drykkja móður í hendur við aðra áhættu-

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.