Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Blaðsíða 27

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Blaðsíða 27
Sjúkrahúsið Seyðisfirði Hjúkrunarfræöingur óskast í fullt starf nú þegar eöa eftir samkomulagi. Einnig óskast Ijósmóðir hið fyrsta. Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-2439 eöa 97-2405. Sjúkrahús Seyöisfjaröar Sólvangur í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Sjúkrahús Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarfræð- inga til afleysinga vegna vetrarfría. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og i síma 96-71166 og 96-71389. Geðdeildir ríkisspítalanna Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, sími 38160 (57) eða 29000 (624). Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir við Snorrabraut Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðumaður á staðnum eða í síma 25811. Umsóknir skulu vera'skriflegar og greina m. a. frá menntun og starfsreynslu auk annarra almennra upplýsinga, þeim ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9, 6. hæð. Heilsugæslustöðvar Stöður hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðvarnar i Vik í Mýrdal og Grundarfirði eru lausar til umsóknar nú þegar. Ennfremur við Heilsugæslustöðina Fossvogi frá 1. maí. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga að Heilsu- gæslustöðinni Asparfelli 12, Reykjavík. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, 16. febrúar 1984. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við heimahjúkrun, vaktavinna kemur til greina. Húð- og kynsjúkdómadeild, hálft starf. Nám í heilsugæsluhjúkrun æskilegt. Einnig til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Borgarspítalinn DEILDARSTJÓRI. Staða deildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabandsins er laus til umsóknar nú þegar. AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI Staða aðstoðardeildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabands- ins er laus nú þegar. Lausar eru eftirfarandi stöður á B-5 nýrri öldrunardeild í B-álmu. D EILD ARSTJÓR ASTAÐA Umsóknarfrestur til 10. mars nk. AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRASTAÐA Umsóknarfrestur til 10. mars nk. Stöður hjúkrunarfræðinga (og sjúkraliða) í fullt starf eða hlutastarf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið starf í aprílmánuði. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Sérstök athygli er vakin á því að Borgarspítalinn býður hjúkrunarfræðingum, sem ekki hafa verið í starfi undanfar- in ár, upp á 3ja vikna starfsþjálfun. Laun verða greidd á starfsþjálfunartíma. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar til sumar- afleysinga á spítalann. Umsóknir, ásamt upplýsingum um störf og nám, sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsing- ar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl. 11-12. Reykjavík, 16. febrúar 1984. Sunnuhlíð, Kópavogi Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir nú þegar. Einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 45550, eftir há- degi. Hjúkrunarforstjóri. St. Jósefsspítali, Landakoti • Hjúkrunarfræðingar, lausar stöður við eftirtaldar deildir: - Handlækninga-/augndeild 1-B. - Lyflækningadeildir 1 -A og 2-A. - Barnadeild. - Skurðdeild, sérnám ekki skilyrði. - Vöknun, dagvinna (má vera hlutavinna). - Augnskoðun, dagvinna (má vera hlutastarf). - Göngudeild, dagvinna (má vera hlutavinna). • Sumarafleysingar, lausar stöður hjúkrunarfræðinga á: Handlækningadeildum, lyflækningadeildum, gjörgæslu og barnadeild. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, send- ist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavik, 16. febrúar 1984 Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.