Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Blaðsíða 49

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1984, Blaðsíða 49
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir Nánari upplýsingar gefur Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi, Landspítalanum, sími 29000 (476). Manneldisfélag Islands. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna Að gefnu tilefni er hjúkrunarfræð- ingum bent á að fylgjast með að ið- gjöld til lífeyrissjóðs séu greidd Líf- eyrissjóði hjúkrunarkvenna. Allir hjúkrunarfræðingar eru skyldu- tryggðir í þeim sjóði samkvæmt lög- um lífeyrissjóðsins. Frá aðalfundi Norðurlandsdeildar eystri Aðalfundur deildarinnar fór fram 13. febrúar sl. á Akureyri; sóttu hann 54 félagar. Á dagskrá voru aðalfundarstörf, lagabreytingar, stjórnarkosning, nefndakosningar o. fl. Konny K. Kristjánsdóttir var einróma endurkjörin formaður deildarinnar. Fjallað var m. a. um hinn svo- nefnda „sjúklingaskatt" og sam- þykkt að mótmæla eindregið fram- komnum hugmyndum stjórnvalda þess efnis að þeir sem þurfa á sjúkrahúsvist að halda, verði látnir taka á sig hluta þess kostnaðar sem af dvölinni leiðir, þannig að efna- hagur einstaklingsins komi ekki í veg fyrir að hann geti notið eðli- legrar heilbrigðisþjónustu. •lafnframt samþykkti deildin að gerast stuðningsaðili væntanlegs Kvennaathvarfs á Norðurlandi og ákvað fjárupphæð til stuðnings undirbúningsstarfi. fugibjörg Árnadóttir fjallaði um auglýsingasálarfræði og efnisöflun. Hvatti hún m. a. til aukins sam- starfs milli landsbyggðarinnar og tímarits HFÍ. Fundurinn var óvenju fjölmennur; mættu hjúkrunarfræðingar frá Húsavík, Dalvík og víðar að, þrátt fyrir erfiða færð. Stjórn Áhrif áfenigs á óborna einstaklinga Framh. afhls. 10. 2 Clarren S. K., Alvord E. C., Sumi S. M., Streissguth A. P. and Smith D. W„ 1978. „Brain malformations related to prenatal exposure to ethanol." J. Pediatr. 92: 64- 67. 3 Dagbjartsson A. „Áfengi á meðgöngu- tímanum". Morgunblaðið 25. júní 1982. 4 Ellis F. W. and Pick J. R. 1980. „An animal model of fetal alcohol syndrome in beagles." Alcohol Clin. Exp. Res. 4: 123-134. 5 Engelstad V. „Læknismeðferð" Ríki mannsins, Iðunn 1980. 8 Gordon G. G„ Altman K„ Southren A. L„ Rubin E. and Lieber C. S. 1976. „Effect of alcohol (ethanol) admini- stration on sex-hormone metabolism in normal men." N. Engl. J. Med. 295: 793- 836. 7 Henderson G. I„ Hoyumpa A. M„ Roth- schild M. A. and Schenker S. 1980. „Eff- ect of ethanol and ethanol-induced hypo- thermia on protein synthesis in pregnant and fetal rats." Alcohol. Clin. Exp. Res. 4: 165-177. 8 Hill R. H„ 1976. „Fetal malformations and antiepileptic drugs." Am. J. Dis. Child. 130: 923-925. 8 Horiguchi T„ Suzuki K„ Comas-Urrutia A. C„ Mueller-Heubsch E„ Boyer-Milic A. M„ Baratz R. A„ Morishima H. O., James L. S„ and Adamsons L„ 1975. „Effect of ethanol upon uterine activity and fetal acid-base state of the rhesus monkey." Am. J. Obstet. Gynecol. 122: 910-917. 10 Janz D. 1975. „The teratogenic risk of antiepileptic drugs." Epilepsia 16: 159- 169. 11 Jones K. L„ Smith D. W„ Ulleland C. N. and Streissguth A. P. 1973. „Pattern of malformation in offspring of chronic alcoholic mothers." Lancel 1: 1267- 1271. 12 Kronick J. B. 1976. „Teratogenic effects of ethyl alcohol administered to pregnant mice." Am. J. Obstet. Gynecol. 124: 676- 680. 13 Kuzma J. W. and Phillip R. L. 1977. „Characteristics of drinking and non- drinking mothers." FAS Workshop, San Diego 1977. 14 Little R. E„ Schultz F. A. and Mandell W. 1976. „Drinking during pregnancy." J. Stud. Alcohol. 37: 375-379. 15 Longo L. D. 1977. „The biologic effects of carbon monoxide on the pregnant woman and the fetus and newborn in- fant." Am. J. Obstet. Gynecol. 129: 69- 103. 16 Mayer J. and Black R. 1977. „The relationship between alcoholism and child abuse/neglect." Currents in Alco- holism, Vol. 2. 17 Mulvihill J. J. 1973. „Caffeine as tera- togen and mutagen." Teratology 8: 68- 72. 18 Nichols M. M. 1967. „Acute alcohol withdrawal syndrome in a newborn." Am. J. Dis. Child. 113: 714-715. 19 Quellette E. M„ Rosett H. L„ Rosman N. P. and Weiner Z. 1977. „Adverse eff- ects on offspring of maternal alcohol abuse during pregnancy." N. Engl. J. Med. 297: 528-530. 20 Randall C. L„ Taylor W. J. and Walker D. W. 1977. „Ethanol-induced malfor- mations in mice." Alcohol. Clin. Exp. Res. 1: 219-224. 21 Rosett H. L„ Quellette E. M„ Weiner L. and Owens E„ 1978. „Therapy of the heavy drinking during pregnancy." Obs let. Gynecol. 51: 41-46. 22 Seppálá M„ Ráihá N. C. and Tamminen V. 1971. „Ethanol elimination in a mother and her premature twins." Lancet 1: 1188-1189. 23 Sokol R. J„ Miller S. and Reed G. „Alcohol during pregnancy": An epi- demiologie study. Alcoholism 1980: 4, 135-145. 25 Stuart G. W. and Sundeen S. J. London 1979. „Therapeutic community". Prin- ciples and Practice of Psychiatric Nursing. 25 Sullivan W. C. „A note on the influence of maternal inebrity on the offspring." J. Med. Sci. 45: 489-503. 28 Tissot-Favre M. and Delatour P. 1965. „Psychopharmacologie and teratogeni- city of disulfiram." Am. Med. Psychol. 1: 735-740. 27 Warner R. and Rosett H. L. 1975. „The effects of drinking on offspring." An hist. survey of the American and British litera- ture. J. Study Alcohol. 36: 1395-1420. HJÚKRUN ■/« - 60. árgangur 43

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.